Sokkaraunir

Sokkar1

Þeir sem eiga nokkur börn kannast við sokkaraunir þegar sokkarnir aðskiljast á leiðinni úr og í þvott. Þá sitja menn uppi með staka sokka og engin veit hvort hinn sokkurinn sé týndur, ónýtur eða á leiðinni í þvottinum.

Þetta er búið að vera höfuðverkur á mínu heimili enda mörg börn sem renna þar í gegn mishirðusöm og sokkarnir ganga í arf frá þeim eldri til þeirra yngri.

Sokkar2

Eitt kvöld um daginn fann ég samt einfalt ráð við því. Maður sorterar bara saman skylda sokka í teygjur og getur þá auðveldlega borið huldusokka úr þvottinum saman við fyrirliggjandi sokkasafn. Mér hentaði að setja saman dökka sokka, hvíta sokka, einlita sokka, röndótta sokka og sokka með mynd.

Einfalt og árangursríkt.


Bloggfærslur 6. nóvember 2010

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband