Gott verkefni

Fræðsla til ökumanna er af hinu góða og þessum peningum vel varið.

Ég sakna þess samt að lögreglan sé ekki duglegri við umferðareftirlit á þessum götum þar sem er mikil umferð gangandi, hjólandi og akandi. Lögreglan er eini aðilinn sem má sinna umferðareftirliti og meðan hún stendur sig ekki er engin sem getur staðið vaktina.

Koma þarf í veg fyrir of hraðan akstur, að talað sé í síma í akstri og að ökumenn aki yfir stöðvunarlínur á rauðu ljósi og stöðvi ofan á gangbrautum.


mbl.is Ökumenn hvattir til að aka hægar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. september 2011

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband