Hætta að niðurgreiða bílastæðin?

HR4Það er til mjög einföld, réttlát og auðveld leið til að leiðrétta þetta ástand sem ég hef fjallað um áður hér.

Einfaldlega að hætta að niðurgreiða bílastæðin við háskólana.

Það kostar að byggja og reka hvert bílastæði og hversvegna ætti það að vera ókeypis fyrir notandann? Land undir bílastæði má líka nota undir eitthvað annað og í því felst líka kostnaður. 

HR loftmynd1Hættum að dekra við bílaeigendur og látum þá borga fyrir sig sjálfa.

 

 


mbl.is Fáir nemendur HR nýta sér strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. nóvember 2012

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband