Færa þarf bílana

Erlendis eru götur víða hreinsaðar reglulega af sópurum. Sérstakar reglur eru um að bíleigendur þurfa að færa bíla sína og hafa götustæði auð þannig að sópararnir komist um.

Væri ekki ástæða fyrir sveitarfélög að setja þannig upp hér á landi? Þá sætum við ekki uppi með möl og sand allt sumarið þar sem bíll stóð í stæði þegar sóparinn átti leið hjá um vorið. Það myndi draga úr svifryki en það er ein tegund loftmengunar sem hefur verið yfir mörkum hér á landi á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu.


mbl.is Sópa götur í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. apríl 2012

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband