Það hefur orðið hrun á Íslandi og tími til kominn að fasteignaverð lækki á landinu í samræmi við það. Í öðrum löndum lækkar fasteignaverð um leið og bólan springur og eftirspurnin eftir fasteignum minnkar. Hér á landi lækkar nafnverð fasteigna lítið sem ekkert en raunverð fasteigna rýrnar með verðbólgunni.
Afleiðingin er að við sitjum uppi með frosinn fasteignamarkað til margra ára meðan beðið er eftir að fasteignaverðið nái markaðsverði í samræmi við eftirspurn. Með þessu áframhaldi fer markaðurinn ekki að taka við sér fyrr en eftir tvö þegar verðið verður búið að rýrna um önnur 20% vegna verðbólgunnar.
Hversvegna gilda ekki markaðslögmál á þessu landi líkt og í öðrum löndum í kringum okkur? Það væri gaman að fá innlegg frá einhverjum spekingi um það. Mig grunar að hátt hlutfall verðtryggðra lána komi þar við sögu. Einnig hlýtur óvissan sem ríkir í efnahagsmálum að eiga ríkan þátt í frosnum fasteignamarkaði.
Hagsmunaaðilar í fasteignabransanum hafa eins og venjulega reynt að berjast gegn markaðslögmálunum með því að kjafta upp verð á fasteignum.
Vonandi fer nú að koma að eðlilegri nafnverðslækkun fasteigna. Það verður sársaukafullt fyrir alla að horfast í augu staðreyndir en nauðsynlegt eigi að síður.
Verðbólgan mælist 6,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Blogg um fréttir, Stjórnmál og samfélag | 26.1.2010 | 10:33 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Það að kjafta markað til og frá er partur af markaðslögmálunum. En það er rétt hjá þér að verðtrygging lána er stór þáttur í þessu. Annar þáttur er að bankar (á ekki við um ÍLS) neyta að samþykkja nýja skuldara á lánum nema verð fasteigna sé ákveðið hátt og vextir hækki til samræmis við ný lán.
Magnús (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 11:32
Samkvæmt þessu þá eru það (m.a.) bankarnir sem reyna að halda verðinu upp og markaðnum frosnum.
Ég hallast æ meir að því að gjörbreyta þurfi lagaumhverfinu í kringum skuldir og gjaldþrot með því að takmarka veð sem má taka fyrir lánum við það sem lánað er út á. Þannig næðu skuldir ekki út yfir gröf og dauða og ábyrgð á slæmum lánveitingum færðust í auknum mæli á lánveitendur. Það mundi þýða að þeir yrðu miklu tregari til að lána fólki hátt hlutfall af andvirði fasteigna og bíla og svo framvegis því lántakandinn gæti bara mætt með lyklana og skilað lánveitendanum dótinu og verið laus allra mála.
Árni Davíðsson, 26.1.2010 kl. 11:47
Já, bankar geta ekki látið markaðinn síga vegna þess að þá þurfa þeir að byrja að afskrifa lánin og verða aftur gjaldþrota. Þeir verða að halda verðinu í hæfilegri hæð og frosinn markaður hentar þeim því vel eins og er.
Alveg rétt hjá þér, þetta með lagaumhverfið en það er að mörgu að hyggja, t.d.
- Veðhlutfall lækkar sem setur pressu á 1. málsgrein.
- Verð sem hlutfall af byggingarkostnaði má ekki lækka frá því sem nú er þar sem það mun ganga endanlega frá byggingariðnaðinum.
Þetta er nefnilega ekki bara svart og hvítt eða eitt pennastrik en ég er sammála þér með það að það þarf að laga lagaumhverfið og þegar lánað er gegn veði á það að duga, annað er fáránlegt.Magnús (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.