Ég hjólaði niður í bæ á laugardaginn að klukkuna að ganga 7. Þá var ekki búið að ryðja göngustíginn í Fossvogi og enga aðra stíga heldur þannig að færðin var frekar þung.
Ef það er rutt er snjórinn enginn hindrun þegar maður hjólar. Í desember kom púðursnjór í frosti og það var ævintýralegt að hjóla í honum. Eins og að líða um á hvítu teppi. Snjórinn þennan dag var hinsvegar þungur og blautur og byrjaður að frjósa.
Ferð sem venjulega tekur um 45 minútur fram og tilbaka tók núna 92 minútur. Á stígnum náði maður rétt 10 km hraða og varð móður á jafnsléttu við það. Á götunum var færðin betri en varð að fara varlega útaf breytilegu færi. Ef maður fer af hörðu og lendir í krapa getur hjólið snögghemlað og skriðið út á hlið og þá getur maður misst stjórn á hjólinu ef hraðinn er mikill.
Myndbrot af ferðinni á stígnum í Fossvogi neðan við kirkjugarðinn.
Hérna er annað myndbrot tekið þegar hjólað er fram hjá kirkjugarðinum við Suðurgötu, Hólavallagarði.
Vegalengd: 16.95 km
Meðalhraði: 10.98
Ferðatími: 92.35
Hámarkshraði: 22.4
Vindur var hlutlaus, smá snjókoma og þæfingsfærð.
Meginflokkur: Hjólreiðar | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | 1.3.2010 | 00:17 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Þú góður að hjóla í þessu. En sennilega hefur þú komið jafnvel á leidarenda á undan bílandi mönnum. Maður getur jú lyft hjólið yfir skaflana en ekki gerir maður slíkt við bílinn.
Úrsúla Jünemann, 2.3.2010 kl. 18:09
Því miður ekki þennan dag.
Hefði ég farið upp Öskjuhlíðina frekar en Fossvogsstíginn hefði ég sennilega verið á sama hraða. Vandinn var líka breytilegt færi á götunum þar sem skiptist á bunkar af troðnum snjó og krap sem gerir stjórn á hjólinu erfiða. Ég sleppti t.d. Hringbrautinni útaf því en þar var talsverð umferð. Fór minni götur í staðinn en þar getur maður tekið alla akreinina og þannig tryggt öryggi sitt í þessu breytilega færi.
Árni Davíðsson, 10.3.2010 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.