Hjólað úr Kópavogi í Mosfellsbæ um Nýbýlaveg, Fossvogsstíg, Bustaðaveg og Vesturlandsveg, föstudaginn 11. júní. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd.
Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 73 talsins síðan tengdar saman í myndband þar sem tvær myndir eru sýndar á sekúndu. Það tekur því 36 sek. Ef myndbandið er skrýtið þarf kannski að klikka tvisvar á það.
Ferðin tók 36 mín. Til samanburðar má nefna að það tekur um 20 mín með bíl á morgnanna að fara þessa 16 km. Leiðin liggur öll á móti umferðarstraumnum á morgnanna og er því hindrunarlaus á bíl. Með strætó tekur ferðin um 40 min á sumaráætlun strætó úr Hamraborg í Háholt í Mosfellsbæ. Til viðbótar kemur 10 min göngutúr eða 5 min hjólaferð upp í Hamraborg.
Þessi ferð:
Vegalengd: 15.8 km
Meðalhraði: 23.2 km/klst
Ferðatími: 36:11 mínútur
Hámarkshraði: 43.4 km/klst
Vindur: Lítill vindur
Úrkoma: Þurrt
Meginflokkur: Hjólreiðar | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Samgöngur, Umhverfismál | 27.6.2010 | 23:58 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Snilldarfærsla Árni.
Væri gaman að sjá fleiri svona færslur og mæli með því að þið snillingarnir í lhm eða ifhk setjið upp safn af svona ljósmyndaleiðum fyrir fólk að átta sig á hvar best ber að halda sig og hvaða leiðir komi til greina.
Ég hef hjólað þessa leið nokkrum sinnum og saknaði nú bara borgarinnar í smá stund þegar ég sá þetta.
Kv Vilberg
Vilberg Helgason, 28.6.2010 kl. 12:09
Þetta er góð hugmynd Vilberg. Það þarf eitthvað að skipuleggja þetta til að auðvelt sé að finna rétta leið. Mínar leiðir eru aðallega settar fram til að sýna hvar er mögulegt að hjóla en það er ekki víst að öllum þyki þægilegt að hjóla þessar leiðir.
Þær gefa líka hugmynd um tímann sem ferðirnar taka. Jafnvel á svona löngum leiðum eins og hér er sýnd er maður bara um helmingi lengur en á bíl. Á styttri leiðum munar litlu eða maður er fljótari á hjólinu. Ég fer þetta líka í öllum veðrum en myndavélin mín sem er á stýrinu þolir ekki rigningu og rafhlaðan þolir ekki frost í langan tíma þannig að þetta eru mest góðviðrismyndir.
Árni Davíðsson, 29.6.2010 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.