Nýr hjólabloggari - dashjol

Nýlega byrjaði nýr hjólabloggari að blogga um hjólreiðar í höfuðborginni. Stefnuskráin hans er birt hér.

Hann er með ferska pistla og víðar tengingar en kjölfestan er hjóladagbók um daglegar hjólreiðar í Hafnarfirði og á höfuðborgarsvæðinu.

Hann býr í Hafnarfirði en þar hafa ekki verið bloggarar sem hafa miðlað af reynslu sinni af hjólreiðum í nokkurn tíma svo ég viti um. Þar hefur verið eyða í umfjöllun um hjólreiðar sem Davíð mun vonandi fylla.

dashjol


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En gaman, það er alltaf skemmtilegt að lesa hjólablogg.  Takk fyrir ábendinguna.

Bjarney (IP-tala skráð) 3.2.2011 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband