Skattkerfið hvetur til bílanotkunar

Málið er að það er ódyrara fyrir bæði launagreiðanda og launþega að launin séu greidd í gjaldmiðlinum Toyota heldur en íslenskum krónum. Af krónunum þarf að greiða tekjuskatt og útsvar en af Toyota þarf bara að reikna hlunnindi í íslenskum krónum, sem eru um 50% af þeim tekjum sem viðkomandi þarf að hafa til að sjálfur kaupa, eiga og reka viðkomandi bíl.

Skattkerfið ýtir undir að laun séu greidd í Toyotum, Lexusum o.s.frv. frekar en íslenskum krónum vegna þess að það er skattalega hagstætt. Þessvegna vilja margir sem eru í þeirri aðstöðu frekar fá greitt í þeim gjaldmiðli heldur en íslenskum lögeyri.

Þetta er auðvitað siðleysi hjá Guðrúnu og dæmigert fyrir lögfræðinga og endurskoðendur að komast að svona niðurstöðu. Guðrún ætti bara að skila druslunni og hjóla, taka strætó eða fá far sinna erinda.

Dóttir hennar hefur heldur ekki gott af þessu dekri. Þetta er einfaldlega ekki gott uppeldi.


mbl.is Bæjarstjóri gagnrýndur fyrir bílanotkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband