Hefði mátt veita meiri upplýsingar

Til dæmis. Hver var meðalhraði bílana? Hver var akstursleiðin?

Er aksturslag, ökuhraði og akstursleið í samræmi við raunveruleikann?

Hvernig mundu þessir bílar standa sig við akstur í borgarumhverfi á höfuðborgarsvæðinu í daglegum akstri? Venjulegur bíll getur eytt um 70 L/100km á fyrsta kílómetranum eftir kalda ræsingu, þ.e. 0,7L/km.

Það er hætt við að sparaksturskeppnir þó fróðlegar séu ýti undir þá tilfinningu að allir bílar af þessum tegundum eyði eins og bílinn í sparaksturskeppninni en það er auðvitað langur vegur frá.

Ég hefði líka verið til í að sjá fleiri tegundir ökutækja í þessari keppni. Til dæmis reiðhjól, rafmagnshjól, rafmagnsvespu, bensínvespu.

Hvaða farartæki skyldi nú hafa vinningin í orkunýtni?


mbl.is Yaris eyddi minnstu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Nákvæmlega !

Fann reyndar eldri frétt sem segir frá ræsinguna. Þar kemur fram að ekki er ekið í borgarumferð yfirhöfuð, heldur um stofnbrautir, og þjóðvegi.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/05/31/keppa_i_sparakstri/

Morten Lange, 1.6.2011 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband