Eldsneytið ekki (svo) dýrt á Íslandi

Eldsneytisverð á Íslandi er um miðbik þess sem verðið er í Evrópu sbr. súluritið hér að neðan.

Margir bloggarar eru óánægðir með að ekki skuli tekið tillit til kaupmáttur á Íslandi í samanburði við Noreg. Þá er verið að bera saman við það land í evrópu sem er að öllum líkindum með mestan kaupmátt og hæst verðlag. Það má þó eins bera saman íslenskan kaupmátt við kaupmátt annarra þjóða í Evrópu.

Ef tekið væri tillit til kaupmáttar er eldsneytisverð á Íslandi líklega neðan við miðju landanna í Evrópu þrátt fyrir allt.

Bensin1


mbl.is Eldsneytið misdýrt í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband