Það hefur verið kalt í vor og sumar fram að þessu og það getur skýrt hluta af þessari minnkun.
Minnkandi kaupmáttur eftir hrun hefur líka dregið úr allri neyslu landsmanna, á ferðalögum eins og öðru.
Þá má benda á að ríkið tekur til sín lægra hlutfall af eldsneytisverði en í nágrannaríkjum okkar og eldsneytisverðið er bara í meðallagi hér miðað við lönd í evrópu.
Svo má benda á að sennilega eru bensínstöðvar óvíða fleiri en hér á landi þannig að dreifingakostnaður eldsneytis hlýtur að vera hár.
Þolmörkum náð fyrir löngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Blogg um fréttir, Samgöngur | 21.6.2011 | 09:30 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Málið snýst bara ekki um hlut ríkisins af hverjum lítra heldur kaupmátt almennings. Þetta væri ekki "dýrt" bensínverð ef ég væri 2x fljótari að vinna inn fyrir lítranum. Svili minn í Danaveldi fær um 16 lítra af eldsneyti fyrir klukkutímavinnu á meðan ég fæ rétt tæplega 8. Fyrir hrun vorum við með sömu laun ef umreiknað var á milli gjaldmiðla.
Þýðir lítið að nefna hvað bensínið er "ódýrt" hérna þegar krónan er hrunin frá því sem áður var t.d. miðað við þá Dönsku, bensínverð í Danmörku er nánast óbreytt frá sumrinu 2007. Hækkunin er í kringum krónu danska(rétt rúmlega 10 danskar krónur).
Karl J. (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 10:44
Ég get alveg verið sammála þér.
Það er bara spurning um hvaða samanburð maður velur sér. Það er ekki skrítiði þótt við komum illa út í samanburði við Noreg og Danmörku. Það varð hrun hérna sem tekur langan tíma að ná sér upp úr. Við komum alls ekki illa út úr samanburði við margar aðrar þjóðir á meginlandinu.
Svo er það kalda veðrið sem eflaust hefur sitt að segja núna í sumar.
Árni Davíðsson, 21.6.2011 kl. 13:27
,,Hrunið" var ekki bara hér á landi, Árni.
Hrynjandi (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 16:16
Satt er það.
Ísland var "eina" landið þar sem ekki var gengið undir skuldir bankana og þar sem gengið hrundi um helming (það er auðvitað ekki samband þar á milli). Það er einmitt það sem mörgum finnst vera kosturinn við krónuna, að gengið geti lækkað fyrirhafnarlítið, og lífskjörin þar með sömuleiðis, og samkeppnisstaða landsins batnað. Í sumum öðrum löndum verður að grípa til róttæks niðurskurðar til að ná sömu markmiðum og atvinnuleysi getur orðið mun meira. Kaupmáttur þeirra sem halda sinni vinnu lækkar kannski ekki eins en atvinnuleysisvofan verður sársaukafyllri.
Það eru engar barbabrellur til að gera þetta sársaukalaust. Meira að segja AGS sem flestir hafa nú talið vera hallt undir óheftan kapitalisma fannst að skattar hefðu ekki verið hækkaðir nóg og lögðu til hækkun skatta nú fyrir stutt.
Árni Davíðsson, 21.6.2011 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.