Lögreglan sýnt alltof mikinn "skilning" undanfarin ár

Málin eru í þessu horfi vegna þess að lögreglan hefur sýnt alltof mikin skilning fram að þessu undanfarin ár og áratugi. Afleiðingin hefur verið menn hafa gengið að því sem vísu að þeir geti lagt ólöglega allstaðar og alltaf.

Nú er kominn tími til að breyta þessu og ég vona að Löggann og Stöðumælasjóður standi sig framvegis.

Almenningur styður þetta þó mest heyrist í þeim sem hafa lent í því að vera sektaðir. Að ganga í nokkrar mínútur frá bílastæði að velli er engum ofviða og ef það er þeim ofviða þarf að fjölga stæðum fatlaðra næst vellinum.

Íþróttafélögin ættu frekar að hvetja sína áhorfendur að leggja löglega í stæði frekar en að hvetja lögregluna til að framfylgja ekki lögum.

Kopavogslaug

 


mbl.is „Lögreglan sýni skilning“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega sammála !

Varðand Laugardals völl og höll, þá eru fullt að stæðum uppi við Suðulandsbraut og tala nú ekki um við Fjölbrautarskólann.

Þetta er letin í fólki, það vill leggja sem næst því sem það er að fara.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 30.6.2011 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband