Undarleg vinnubrögð lögreglu og borgar

Borgarinnar, vegna þess að hún virðist oft fara fram úr sér í breytingum sem þurfa samþykki lögreglu. Þetta er alls ekki fyrsta dæmið í þessa veru.

Lögreglu, vegna þess að hún virðist telja það á verksviði sínu að hlutast til um hönnun umferðarmannvirkja og hafa skoðanir sem virðast ná út fyrir hennar verksvið samkvæmt umferðalögum.

Þetta virðist vera hluti af valdabaráttu milli borgarinnar og lögreglunnar sem kemur illa út fyrir vegfarendur og borgarbúa.

Hvernig væri ef þau myndu setjast niður og ræða málin eða hafa með sér samráðsvettvang?


mbl.is Bann án viðurlaga á Suðurgötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband