Grasflatir borgarinnar þurfa mikið viðhald til að vera í því ástandi sem sumir íbúar vilja hafa á þeim. Það þarf að slá þær oft yfir sumarið og því fylgir mikill hávaði og mengun frá sláttutækjum. Sú vinna sem þarna er innt af hendi væri sennilega betur varið í eitthvað skynsamlegra eins og t.d. ræktun skjólbelta og skjólskóga í borginni.
Sveitarfélögin hafa hin síðustu ár verið að taka inn æ fleiri gróðurbrletti og byrja að slá þá þvert yfir í stað þess að reyna að halda gróðurfari á þeim náttúrulegu. Til dæmis hafa ýmsar mýrar verið ræstar fram og slegnar og gróðurfari þeirra breytt alveg án ástæðu. Ef hægt er að hafa annað gróðurfar á þessum túnum er það bara til bóta.
Endurheimta mætti votlend á nokkrum stöðum og láta það síðan þróast sjálft. Eins mætti rækta skjólskóga á stórum spildum til að draga úr vindi á útivistarsvæðum. Marga þurrlendisbletti má láta alveg í friði og láta náttúrulega framvindu hafa sinn gang. Það vill svo til að náttúrulegt gróðurfar í kringum höfuðborgarsvæðið er í hraðri sókn eftir að beit var hætt og ekki er að sjá að við þurfum að sinna þeim gróðri mikið. Hann sér alveg um sig sjálfur og kostar ekki kr. á hektarann í viðhaldi.
þar sem við viljum stunda trjárækt getum við gert það með aðferðum framvindunnar. Byrjað með öspum og greni og ræktað seinvaxnari og langlífari tegundir í skjóli þeirra og síðan grisjað og höggið hinar skjótvaxnari. Draga má úr viðhaldi með því að gróðursetja runna undir trén sem halda undirlaginu lausu við illgresi.
Vilja minnka tún í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | 20.7.2011 | 14:59 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Alveg sammála. Það er óþarfi að rækta alla þessa grasbletti. Látum náttúrulegan gróður njóta sín. Skilgreining á illgresi er stundum svolítið skondið. Hefur enginn til dæmis haft ánægju af því að horfa á flöt sem er gull af fiflum?
Úrsúla Jünemann, 20.7.2011 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.