Hvað skyldi sorphirða og sorpförgun kosta?

Skyldi vera erfitt að reikna út hvað sorphirða og sorpförgun kostar og láta íbúa borga kostnaðarverð eins og þeim ber? Það virðist vera samkvæmt þessu. Er gjaldtakan ekki miðuð við kostnaðarútreikninga og þarf þá eitthvað að deila um gjaldtökuna?

Það væri gaman ef borgin myndi láta reikna út raunverulegt verð og taka gjöld í samræmi við kostnað. Núna er sorphirða og sorpförgun sennilega niðurgreidd með öðrum sköttum og öðrum gjöldum. Ef ég ætti að giska myndi ég halda að íbúar greiddu ekki meira en u.þ.b. 50% af kostnaði við sorpið með sorphirðugjöldunum. Að sama skapi er sennilega vatnsgjald á íbúðir um 100-200% of hátt miðað við kostnað við vatnsöflun og dreifingu en það að sama skapi líklega niðurgreitt til stórnotenda.


mbl.is Gjaldskrá fyrir sorphirðu hækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband