Þarna er ekki tekið tillit til fjárbindingar í húsnæðinu hjá þeim sem eiga húsnæðið sjálfir.
Ef maður á t.d. 30 milljóna húsnæði skuldlaust gætu tapaðar vaxtatekjur af þeirri upphæð verið 1,5 milljónir á ári m.v. 5% raunvexti. Forsendurnar skipta auðvitað máli s.s. raunvextir, breytingar á fasteignaverði, kostnaður við viðhald og skattar.
Það er a.m.k. ljóst að eign sem engum vöxtum skilar kostar líka þótt sá kostnaður sé ekki tíundaður hér.
Það væri áhugavert að skoða byggingakostnað íbúðarhúsnæðis og hvernig væri hægt að lækka hann. Líka hvort fasteignaverð endurspegli byggingarkostnað og hvernig best væri hægt að ná jafnvægi milli byggingarkostnaðar og fasteignaverðs þannig að hægt sé að byggja íbúðir sem landsmenn hafi efni á.
18% af ráðstöfunartekjum í húsnæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | 30.4.2012 | 10:44 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
HVar finnur þú 5% raunvexti nú til dags?
Lífeyrissjóðirnir geta ekki einusinni haldið við 3,5% raunvexti sem þeir eru
skildaðir til að gera skv lögum.
Ein besta fjárfesting sem þú getur gert í dag er að borga niður verðtryggt lán
Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2012 kl. 12:45
Ja kæra Sleggja, kannski hvergi en eins og ég segi fer þetta eftir forsendum. Við verðum líka að horfa til lengri tíma en dagsins í dag. Hverjir hafa meðalvextir verið t.d. á ríkisskuldabréfum s.l. 20 ár?
Árni Davíðsson, 30.4.2012 kl. 13:00
Ég væri líka tilbúinn til að sjá tölulegt miðgildi í þessum tölum til að átta mig betur á hversu þungt þetta leggst á tekjulægri hópana.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 30.4.2012 kl. 13:24
Þau er í með í kringum 4-5% raunvexti.
Alveg eins og verðtryggðu lánin.
Með örðum orðum með því að borga niður lánin þá ertu að koma alveg jafn vel ´út.
En ert þú að mæla með því að eyða ekki þínum eigin peningum í hús. Frekar skuldsetja sig uppí topp og gera það gott á skuldabréfa eða hlutabréfamakraðinum... a la 2007. ég hélt að sá hugsunarháttur væri búinn en það er gaman að sjá að fólk er ennþá í græðgisgírnum :)
Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2012 kl. 14:29
Þetta eru ekki ráðleggingar í peningamálum. Ég er bara að benda á það að ef maður á mikið fé bundið í fasteign skila þeir peningar ekki tekjum (nema ef fasteignaverð hækkar). Það þarf að taka tillit til þess þegar kostnaður við mismunandi eignaform er metið.
Það er svo sem hægt að eyða í öruggari sparnað en að spila á hlutabréfamarkaði. Maður ætti a.m.k. aldrei að taka lán til að spila í því lottói.
Árni Davíðsson, 30.4.2012 kl. 15:24
Ég er ekki að segja að íbúð silar tekjum
Ég er bara að segja að borga niður lán er fín fjárfesting í sjálfum sér.
Í staðinn fyrir að sleppa borga niður lán á íbúðinni og nota peningana í staðinn til þess að kaupa skuldabréf.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2012 kl. 15:58
Yfirleitt ráða markaðslögmál einhverju um það hvernig menn velja að ávaxta fé sitt. Ég er einnig á því að þar hafi menningin töluverð áhrif, t.d. hvað telst eðlilegt eða normal í hverju samfélagi og stjórnar einatt hegðun fólks.
Staðan er sú að þúsundir íbúða standa nú auðar á höfuðborgarsvæðinu. Því ætti bæði fasteignaverð og leiguverð að hafa hrunið miðað við markaðsaðstæður eða offramboð.
Þetta hefur þó ekki gerst. Hvers vegna? Vegna ýmissa ólöglegra aðgerða eftir því sem best verður séð. Samráð virðist vera milli fjármálafyrirtækja um að halda þessum eignum bæði af leigumarkaði og sölumarkaði. Þetta myndi í bókum einnhverra kallast markaðsmisnotkun.
Ríkið er gegnum íbúðalánasjóð þátttakandi í þessum leik.
Tapið af hruninu er með þessum hætti fært yfir á leigjendur og þá sem eru að kaupa í fyrsta skipti eða að stækka við sig í fasteign.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.4.2012 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.