Það er augljóst mál að það hefði verið hægt að byggja þessar brýr með ódýrari hætti en það hefði líklega ekki munað mjög miklu ef þetta er borið saman við kostnað við aðrar framkvæmdir. Það var líka lagt upp með að brýrnar yrðu flottur "arkítektúr" og minnisvarði og þeir sem hafa skoðað brýrnar líst vel á þær og þær eru mikil samgöngubót á þessarri leið.
Nýjasta skýrsla Vegagerðarinnar um framkvæmd samgönguáætlunar er frá 2011 og þar má sjá raunkostnað eða kostnaðaráætlun við hin ýmsu verk. Til dæmis kostar göngubrú yfir Vesturlandsveg með stuttum stígbútum um 104 milljónir króna. Undirgöng fyrir akandi og gangandi undir Reykjanesbraut við Straumsvík kosta um 305 milljónir króna. Það er þá á verðlagi þess árs býst ég við þannig að bæta þarf um 4% verðbólgu á ári upp á núvirðið. Svona geta menn skoðað kostnað við hinar ýmsu framkvæmdir ef áhugi er fyrir hendi.
Af einhverjum ástæðum hefur þó kostnaður við þessa framkvæmd vakið sérstakan áhuga ýmissra aðila en þeir virðast ekki hafa jafn mikin áhuga á að fjalla um kostnað við aðrar framkvæmdir.
Göngubrýrnar kostuðu 264 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkur: Samgöngur | 8.1.2014 | 10:18 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Tvíbreið brú í tengslum við Norðfjarðargöng var í útboði 87 milljónir.
Brúin sem er verið að gera austan við Vík í Mýrdal ásamt 2 km af vegi kostar rérr innan við 500 milljónir.
264 millur fyrir þessar hjóla og göngu brýr er gaga
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 8.1.2014 kl. 22:02
Ég hef enga ástæðu til að rengja þær tölur um kostnað sem þú nefnir en kostnaður við framkvæmdir hlýtur alltaf að fara eftir forsendum sem að baki liggja. Kannski ráða forsendurnar á bakvið framkvæmdirnar sem þú nefnir því að þær eru til þess að gera ódýrar? Þær eru ekki í skýrslu Vegagerðarinnar frá 2011 enda væntanlega nýrri.
Það kom reyndar fram í nýrri frétt í morgunblaðinu í dag að kostur nr. 2 í samkeppninni hefði ekki orðið ódýrari en þessi og að ýmislegt skýri háan framkvæmdakostnað.
Árni Davíðsson, 9.1.2014 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.