Grein í Morgunblaðinu sem birtist 6. ágúst 2013.
Ókeypis matur í boði þjóðgarðsins á Þingvöllum.
Á Mbl.is birtist merkileg frétt 16. júlí s.l.[1].
Sagt var frá því að um 500.000 manns heimsæki Þingvelli á ári hverju og þiggi þar ókeypis máltíð en maturinn dugi ekki fyrir alla. Því var sótt um í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að bjóða öllum áfram upp á ókeypis mat en umsókninni var hafnað. Lausnin hjá þjóðgarðinum er að óska eftir fjárveitingu frá ríkisstjórninni af fjáraukalögum til að hægt sé að bjóða öllum ókeypis að borða áfram.
Gestir ættu að borga sjálfir fyrir matinn.
Ég er með miklu einfaldari lausn á málinu. Láta fólkið sem kemur þarna borga sjálft fyrir matinn sem það borðar. Stjórnvöld ættu að reka af sér slyðurorðið og rukka gesti fyrir veitta þjónustu í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Það á ekki að senda þennan reikning á almenning.
Ókeypis fyrir notandann en greitt af samfélaginu.
Glöggir lesendur átta sig því að máltíðir og matur er hér notað í staðinn fyrir bílastæði. Af einhverjum óskýrðum ástæðum hafa bílastæði orðið að sjálfkrafa gæðum sem öllum er boðið uppá ókeypis og að því er virðist í takmarkalausu magni. Það eru ekki stjórnarskrárvarinn réttindi að fá ókeypis bílastæði, né heldur stendur það í lögum.[2] Upphæð gjalds fyrir bílastæði á Þingvöllum getur verið jafngildi ódýrrar máltíðar á skyndibitastað og hversvegna ætti það að vera ókeypis?
Fyrirkomulag gjaldtöku.
Til að koma á gjaldskyldum stæðum á Þingvöllum þarf að banna bílastöðu nema í merktum stæðum t.d. í lögum um þjóðgarðinn. Gjaldtaka fyrir bílastæði á Þingvöllum ætti að vera í samræmi við eftirspurn, þ.e. ókeypis í malarstæðum fjærst vinsælustu stöðunum en dýrast við vinsælustustu staðina. Timagjald mætti lækka með lengri stöðu bíls t.d. við tjaldstæði. Taka ætti hátt aukastöðugjald til að koma í veg fyrir ólöglega lagningu bíla utan merktra stæða. Gjaldtaka fyrir bílastæði ætti að lágmarki að standa undir gerð og viðhaldi bílastæða í þjóðgarðinum en mætti vera hærra til að standa undir öðrum framkvæmdum eins og stígagerð. Margskonar tæknibúnað er hægt að nota við gjaldtökuna sem er öruggur og þægilegur í notkun.
[1] http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/07/16/bilastaedaskortur_a_thingvollum/
[2] http://tiny.cc/hhgd0w, http://tiny.cc/qigd0w
Flokkur: Birtar blaðagreinar | 6.6.2014 | 15:17 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.