Sanngjarnt að notendur bílastæðana borgi

Það kom fram að kostnaður við að bæta aðstöðuna væri líklega um 45 milljónir kr. í frétt í júli 2013. Hver á að borga það, skattgreiðendur eða notendur bílastæðanna?

Ég bloggaði um fréttina í fyrra og sagði að það væri eðilegt að notendur bílastæðanna borgi framkvæmdina  með stöðugjöldum fyrir bíla á bílastæðum þjóðgarðsins á ÞIngvöllum. Vona að það verði gert sem fyrst.

Þó það sé ókeypis að heimsækja þjóðgarðinn þarf ekki að vera ókeypis að nýta þá þjónustu og aðstöðu sem er útbúinn á staðnum. 

 


mbl.is 80 stæða bílaplan við Almannagjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband