Gott að tvinna saman strætó og reiðhjól

Ég hef mjög góða reynslu af að fara með hjólið í strætó og hef aldrei lent í vandræðum eða verið rekinn út. Það er eins og segir í fréttinni að "oft­ast vinna farþegar sam­an að því að all­ir kom­ist á áfangastað". Það hefur undantekningarlaust verið góð samvinna við aðra farþega í strætó og sérstaklega þá farþega sem eru með hjól eða barnavagna. Flest hafa verið fjórir farþegar með reiðhjól í strætó þegar ég hef verið á ferð.

En hver er ykkar reynsla?


mbl.is Fleiri hjólreiðamenn í strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að þú spurðir Árni. Svona er þetta gert í Guelph, Kanada.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=fOVc_1_ixVU#t=0

Kveðja Dabbi

Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 6.6.2014 kl. 00:44

2 Smámynd: Morten Lange

Við vorum nokkrir sem reyndu að koma svona á hér í Evrópu, sem tilraun, en það strandaði á öryggisreglum ESB. Mikill hræðsla við slæmum meiðslum á gangandi  og hjólandi ef fronturinn er ekki flatur.  Nú hafa sumar rútur svona stafif ( eða hvað maður vill kalla það) aftan á vagninn, sem er ekki eins þægilegt, og þyðir oft skitugari reiðhjól.

Morten Lange, 6.6.2014 kl. 01:10

3 Smámynd: Árni Davíðsson

Ég hallast að því að statíf utan á vagninum henti ekki í þéttbýlinu á höfuðborgarsvæðinu þótt það sé góður kostur í dreifbýli. Nýir vagnar ættu að vera hannaðir með nægjanlegt pláss fyrir vagna og hjól.

Árni Davíðsson, 6.6.2014 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband