Líklega ódýrari kostur en ökustyrkir og bifreiðahlunnindi

Það er jákvætt að Kristín noti leigubíla frekar en að vera með ökustyrk fyrir eigin bifreið eða bifreið á vegum stofnunarinnar og tilheyrandi bifreiðahlunnindi. Líklega er það líka talsvert ódýrara fyrir stofnunina.

Í þessum stutta pistli á Mbl.is kemur ekki fram hvort hún gangi, hjóli eða  taki strætó þegar það er inn í myndinni en það þykir mér ekki ólíklegt ef stofnunin er á Akureyri. Þar eru fjarlægðir litlar og þægilegt að hjóla t.d. út á flugvöll og ganga um bæinn.


mbl.is Stýrir Jafnréttisstofu án bílprófs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja....það mundi sennilega kosta þessa stofnun talsvert meiri fjáhæðir að reka bifreið með öllum þeim kostnaði sem því fylgir!

Ellert Júlíusson, 22.8.2014 kl. 09:22

2 identicon

Á jafnlitlum stað og Akureyri hjólar maður á milli staða, gengur eða tekur ókeypis strætó, en tekur ekki leigubíl að jafnaði.

Haukur Eggertsson (IP-tala skráð) 23.8.2014 kl. 02:38

3 Smámynd: Árni Davíðsson

Það kom reyndar fram í Mogganum sjálfum dæmi um að hún tæki leigubíla í Reykjavík.

Það mætti margur toppurinn taka sér hana til fyrirmyndar.

Árni Davíðsson, 24.8.2014 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband