Að vera samkvæmur sjálfum sér

Fyrst menn hafa svona miklar áhyggjur af dekkjakurli hafa menn þá ekki sömu áhyggjur af akstri bíla á dekkjum. Þeir gefa frá sér fínt gúmmiryk við slit á dekkjunum sem endar í svifrykinu sem við öll öndum að okkur auk allrar annarar mengunar og eiturefna sem bílar losa. Verða menn ekki að vera samkvæmir sjálfum sér? Að mati Umhverfisstofnunar deyja um 30-70 Íslendingar fyrir aldur fram vegna áhrifa loftmengunar.

http://www.visir.is/tengsl-a-milli-svifryks-og-otimabaerra-andlata/article/2015150419151

Meirihluti þeirrar örplastmengunar sem er í hafinu eru líka ættuð frá sliti á hjólbörðum bíla.

http://tuttugututtugu.com/2015/03/03/hjolbardar-staersti-hluti-mikroplasts-i-noregi/

http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/plastmengun-i-sjo-sigridur-kristinsdottir

 


mbl.is Dekkjakurlið burt úr Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband