Það er ekki vitað hver þáttur öryggisbúnaðar er í fækkun slysa. Að öllum líkindum er hann einhver. Líklegra er að fækkun slysa á börnum megi að mestu rekja til þriggja þátta.
- Öruggari umhverfis og lægri ökuhraða í íbúðahverfum. 30 km hverfin og hraðatálmandi aðgerðir eins og hraðahindranir og þrengingar skipta þar líklega miklu.
- Minni hreyfingar barna og meiri inniveru. Minni útileikir og hreyfingarleysi eru neikvæðir fylgifiskar.
- Meiri notkunar öryggisbúnaðar. Börnum er mikið ekið sem er neikvætt en nú eru þau oftast í barnabílstólum eða beltum sem er þó ágætt.
Umferðarslysum barna fækkað um 35% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 1.6.2018 | 10:27 (breytt kl. 10:29) | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Hlífðarbúnaður á drifsköft traktora skilaði strax marktækum árangri. Engin tölfræði til sem sýnir fram á að þrengingar hafi fækkað slysum
Grímur (IP-tala skráð) 1.6.2018 kl. 12:07
Þar sem aðeins er verið að fjalla um að færri börn meiðist í umferðarslysum sem farþegar í bíl þá má auðveldlega draga aðrar ályktanir en þú gerir. Fréttin hefði mátt taka það skýrar fram.
Vagn (IP-tala skráð) 1.6.2018 kl. 16:43
Það er kannski það sem ég er að benda á. Það er lítil eða engin tölfræði til um árangur af mismunandi aðgerðum.
Er annars slys við drifsköft dráttarvéla umferðarslys samkvæmt opinberri skilgreiningu á umferðarslysum? Það held ég ekki.
Umferðarslys:
Umferðarslys er það óhapp sem a.m.k. eitt ökutæki á hreyfingu á aðild að og á sér stað á opinberum vegi, einkavegi eða svæði sem opið er almennri umferð.
Árni Davíðsson, 1.6.2018 kl. 16:55
Sæll Vagn.
Það kemur reyndar ekki fram að átt sé við börn sem slasist í bíl. Það er ekki hægt að túlka það öðruvísi en að þetta séu öll börn sem slasast í umferðarslysum og þá hlýtur að vera átt við skilgreininguna á umferðarslysi sem ég bendi á hér að ofan.
Samgöngustofa hefur tilhneigingu til að segja ekki alla söguna enda er raunveruleikinn oft flóknari en svo að hægt sé að skýra hann nema í lengra máli.
Árni Davíðsson, 1.6.2018 kl. 17:14
"Í umferðarlögum kemur skýrt fram að ökumaður ber fulla ábyrgð á að farþegar undir 15 ára aldri noti réttan öryggisbúnað." gefur vissa vísbendingu um viðfangsefnið þó skýrar hefði mátt að orði komast.
Vagn (IP-tala skráð) 1.6.2018 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.