Þetta er ekki bílastæði á skipulagi Háskólans. Þetta er friðland sem er skilgreint sem hverfisverndarsvæði og virðist síðasta skipulagsbreytingin vera frá 2011. Þá var tjörn felld út af skipulagi en fyrra skipulag frá 1998 gerði ráð fyrir tjörn í friðlandinu. Friðlandið er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Norræna hússins og Reykjavíkurborgar.
Þetta er kannski klassískt dæmi um það hvernig stjórnsýslunni er framfylgt af HÍ og Reykjavíkurborg. Friðland notað sem bílastæði í 22 ár frá því skipulag er samþykkt a.m.k.
HÍ hefði auðvitað átt að byggja bílageymslu fyrir löngu og setja gjaldskyldu á öll bílastæði við háskólann, sem stæði undir kostnaði við landnotkun, byggingu, rekstri og viðhaldi bílastæðanna. Þeir sem nota bíla eiga auðvitað að greiða þann kostnað sem af notkun þeirra hlýst. Í staðinn hefur HÍ farið þá leið að hækka "skráningargjöld" og láta þau standa undir æ stærri hluta af rekstri skólans og þar á meðal byggingu og rekstri bílastæða.
Deiliskipulag 2011 á skipulagsvefsjá.
Er gáttaður á þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 26.8.2020 | 09:19 (breytt kl. 09:30) | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Akfeitir nemendur í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík hafa ekkert með bíl að gera og geta farið gangandi, hjólandi eða með strætisvagni í skólann.
Svo fer þetta lið, sem rær í spikinu, í ræktina til að reyna að ná því mesta af sér og þá getur það loksins hreyft sig þegar greiða þarf fyrir hreyfinguna.
Þessi vesalings tvítugi maður ætti því að skammast sín, í stað þess að auglýsa það hann hafi farið á bíl í skólann og ekki hugsar hann um gróðurhúsaáhrifin.
En hann er kannski fatlaður eins og allir sem aka á þeim hluta Laugavegarins sem er göngugata og reyna að aka þar niður fólk, eins og til að mynda Ólaf Stefánsson, okkar ástkæru handboltahetju og heimspeking.
Hins vegar eru kettir meiri heimspekingar en Ómar Ragnarsson, sem gapir sífellt um flugvöll í Vatnsmýrinni en sem betur fer er þar enginn flugvöllur, enda frekar óhagstætt að lenda flugvélum í mýri.
Fjölmargt fiskvinnslufólk sem starfar hjá Brimi (áður HB Granda hf.) úti á Granda býr í Breiðholtinu og ferðast á milli staðanna í strætisvögnum á morgnana og síðdegis, enda eru þessir strætisvagnar þéttsetnir.
Vegalengdin í beinni línu á milli Breiðholts og Háskóla Íslands er um fimm kílómetrar, sem er meðalgönguhraði á klukkustund.
Undirritaður hefur gengið á milli Vesturbæjar og Breiðholts á klukkutíma og akfeitur Miðflokkurinn hefur gott af því að ganga af sér spikið.
Móðurafi minn bjó í Breiðholtinu og tók strætisvagn í Vesturbæinn án nokkurra vandkvæða, 100 ára gamall, enda átti hann aldrei bíl.
Þorsteinn Briem, 26.8.2020 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.