Meira um Miklubraut og Kringlumýrabraut í jarðgöngum

 Lega jarðganganna

Ég tel að stokkalausn fyrir gatnamótin á Miklubraut og Kringlumýrarbraut muni:

  • Verða of kostnaðarsöm miðað við væntanlegan ávinning.

  • Ekki leysa úr umferð á fullnægjandi hátt.

  • Ekki losa land undan umferðarmannvirkjum til annara nota.

  • Ekki bæta lífsskilyrði íbúa í grennd við brautina nægjanlega mikið.

Kostirnir við jarðgöngin eru hinsvegar eftirfarandi.

  • Mikið byggingarland mun losna til uppbyggingar á verslun, þjónustu og íbúðum, sem nú fer undir umferðarmannvirki.

  • Kostnaður við göngin greiðist að mestu með sölu á byggingarrétti á landi.

  • Umferð mun verða greið og hindrunarlaus á austur-vestur og norður-suður ásnum.

  • Ekki verður þörf á fleiri mislægum gatnamótum á þessum götum.

  • Loft mengun á svæðinu mun minnka mikið með réttri dreifilausn fyrir útblástur úr göngunum.

  • Byggð verður þéttari og almenningssamgöngur virkari.

  • Skatttekjur borgarinnar munu verða meiri því af byggingum og íbúum er tekin skattur en ekki af umferðarmannvirkjum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband