Góð ályktun hjá Umferðarráði um hjólreiðar

Ályktun Umferðarráðs um hjólreiðar er mjög góð. Hún er greinilega skrifuð af þekkingu á hlut hjólreiða sem samgöngumáta í borginni. 

Umferð, er umferð allra samgöngumáta, bíla, vélhjóla, reiðhjóla, strætó og gangandi. Umferðarráð hlýtur að berjast fyrir jöfnum rétti allra samgöngumáta og ályktanir ráðsins og starf verða að endurspegla þennan jafna rétt. Því miður hafa íslensk stjórnvöld, ríki og sveitarfélög horft allt of mikið á þátt einkabílsins í samgöngum fram að þessu. Vonandi er að verða breyting þar á bæði hjá ríki og mörgum sveitarfélögum.

Á vef Landsamtaka hjólreiðamanna eru margvíslegar upplýsingar um hjólreiðar.

 Sömuleiðis eru pistlarnir á vef Fjallhjólaklúbbsins mjög fróðlegir.


mbl.is Mikil fjölgun bifhjóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband