Fjallahjólaklúbburinn 20 ára

Í kvöld kl. 20 verður haldinn afmælisveisla Íslenska fjallahjólaklúbbsins í rauða klúbbhúsinu á horni Brekkustígs og Framnesvegar. Hjóla, spjalla og snæða köku, mjög gaman.

Nafn klúbbsins er kannski misvísandi. Hann er fyrir alla sem hjóla eða eins og undirtitillinn segir, fyrir alla sem nota reiðhjól sem samgöngutæki. Þeir sem vilja ganga til liðs við klúbbinn eru auðvitað velkomnir. Nú er tækifærið að skilja bílinn eftir heima stöku sinnum og hjóla þessa kílómetra í vinnuna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband