Critical mass

Dularfull auglýsing hefur komið fram sem auglýsir Critical mass á föstudögum kl. 18 frá Menntaskólanum í Hamrahlíð:

Þyrping/Critical Mass verður mynduð á föstudaginn [10.júli 2009] kl. 18:00. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fljótlega upp úr sex. Fyrir þá sem vita ekki hvað Þyrping er, þá er það hópur hjólreiðamanna sem hjóla um götur borgarinnar til að sýna fram á hjólreiðar eru samgönguleið jöfn bílum.

Þetta er alveg í takt við anda Critical mass sem leggur áherslu á að hver sem er getur staðið fyrir þyrpingu hjólreiðamanna. Augljóst er af plakati sem ég fékk sent að þetta á að vera vikulegur viðburður.


 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Heh, gaman af þessu.   Einhverjir hjólarar sem eru að  taka hingað aðferðir sem menn hafa kynnst á netinu ( ? )

Ég ætla að mæta og sjá hvernig þetta verður. 

Ég má annars til með að segja að ég skráði bloggið þitt á blogg.gattinn.is, og tók eftir þessa færslu þína þar.  Mér finnst að bloggið þitt eigi skilið að fleiri lesi það. 

Vona að það sé í lagi  :-)  

Morten Lange, 9.7.2009 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband