Fylgjandi hækkun bílprófsaldurs

Ég held að umferðaröryggi muni batna með því að hækka bílprófsaldurinn upp í 18 ár. Það mundi þýða færri slys og minna manntjón í umferðinni.

Ekki síður mundi það þýða betri fjárhag ungmenna, minni umferð, minni mengun og bættar almenningssamgöngur.

Þá má ekki gleyma bættri heilsu ungmenna sem fresta því um eitt ár að festast í hreyfingarleysi einkabílsins. Það er alltof algengt að fólk taki bílpróf 17 ára og hreyfi sig síðan ekki meir upp frá því með sjáanlegum árangri fyrir holdafarið.

Við höfum allt að vinna með því að hækka bílprófsaldurinn upp í 18 ár.


mbl.is Börn með drápstæki á milli handanna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það ætti að hækka þennan aldur uppí 20 ár.  Ég er að vinna með 19 ára pottormi sem að rústaði bíl mömmu sinnar blindfullur í fyrra.  Krakkar nú á dögum hafa enga ábyrgðar eða siðferðiskennd. 

Ófaur Björn Thoroddsen (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 12:57

2 identicon

Haldiði að fertugur maður sem væri að keyra í fyrsta skipti væri betri í umferðinni? Flest slys eru hjá 17 ára ökumönnum sem kemur ekkert á óvart, þar sem þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru að keyra. Hins vegar eru þetta í lang flestum tilvikum litlar strokur og pínu aftanákeyrslur. Flest dauðaslys eru útaf mönnum á fertugsaldri..

örn (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 14:45

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ólafur!!!!! Ég er að vinna með konu sem er 43 hún rústaði bíl ömmu sinnar fyrir ekki margt löngu og ekki í fylleríi nei nei hún var með nasirnar fullar af kókaini, alveg með ólíkindum hvað fólk getur verið vitlaust og haft litla siðferðiskend og ábyrgðartilfinningu.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.7.2009 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband