Hvað með að færa umferðareftirlit frá lögreglu til sjálfseignarstofnunar?
Lögreglan hefur varla sinnt þessu að neinu marki og það væri hægt að reka þetta á sektargreiðslum að mestu leyti. Það gekk ágætlega að láta bílastæðasjóð sjá um sektir en áður sá lögreglan um það.
Með raunverulegu umferðareftirliti væri hægt að fjarlægja hraðahindranir og þrengingar og annað sem gerir umferð óþægilegri fyrir bíla, strætó og reiðhjól en samt halda umferðarhraða í skefjum og tryggja viðunandi umferðaröryggi.
Engar töfralausnir í boði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Blogg um fréttir, Samgöngur | 24.7.2009 | 12:37 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Persónulega finnst mér afar vafasamt að færa löggæslu til einkaaðila,
málaliðar eiga ekkert erindi í það.
Haraldur Davíðsson, 24.7.2009 kl. 13:21
Ég bendi á að bílastæðasjóður sér um að sekta fyrir bílastæði. Þetta gætu líka verið bara ákveðin umferðarlagabrot og ákveðin sveitarfélög. Hraðakstur, virða ekki stöðvunarskyldu, keyra á móti rauðu ljósi, leggja ólöglega og svo framvegis. Það yrði auðvitað að vera lagaheimild og við sektarákvarðanir yrði að fara eftir lögum. Ekki eftir geðþótta.
Árni Davíðsson, 24.7.2009 kl. 13:29
Gott dæmi um að almenningur gerir sér ekki grein fyrir ölli því sem lögreglan þarf að eiga við.... hversu oft heldur þú að mörg svona lítilsháttar mál sem eiga ekki að vera neitt vesen endi samt í þvílíkum látum ??? Það ganga ekki allir heilir til skógar sem lögreglan þarf að hafa tal af daglega og auðveldustu málin verða oft erfið.
Á hvern viltu leggja það á að þurfa að lenda á handalögmálum án þess að hafa heimild til að beita valdi ??
Það er ástæða fyrir því að þetta nám er kennt í lögregluskólanum af til þess menntuðum kennurum og vanvirðing að ætla að hver sem er geti sinnt þessu án þess að hafa lokið námi til þess.
OG af hverju heldur þú að þrengnigar og hraðahindranir eru settar uðð af bæjarfélögum.... er það ekki til að sporna við hraðakstri bifreiða ???
Magga Þóra (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 13:47
Tek undir þessa hugmynd. Auk þess sem bílastæðasektir eru úthýstar er þjónusta vegna árekstra núna úthýst. Af hverju ekki hraðamælingar? Mér finnst það hin ágætasta hugmynd.
Þar að auki þarf enga heimild til að beita valdi því engu valdi verður beitt, ekki frekar en við bílastæðasektir. Ekki má heldur gleyma því að öryggisverðir Öryggismiðstöðvarinnar, sem sinna eftirliti á fjöldamörgum stöðum, eru ekki sérstaklega þjálfaðir til að taka á ofbeldi, né heldur, að mínu viti, hafa þeir leyfi til valdbeitingar. Ekki virðist það hafa verið mikið vandamál hingað til.
Held að svona lausnir gætu hjálpað löggæslu í landinu.
Jón Flón (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 13:57
Þessi hugmynd á ekki að vera vanvirðing við lögregluna. Miklu fremur leið til að létta henni störfin.
Starfsmenn þyrftu auðvitað að fá viðeigandi þjálfun. Síðan þarf ekki alltaf að stöðva bílstjóra sem brjóta af sér heldur fyrst og fremst að skrá brot bílstjóra með óyggjandi hætti og senda þeim síðan sektargjörning. Það eru til hraðamyndavélar sem skrá of hraðan akstur, akstur á rauðu ljósi, þegar stöðvunarskylda er ekki virt og fleira.
Með auknu eftirliti held ég að minni þörf verði fyrir mannvirki til að takmarka hraða.
Árni Davíðsson, 24.7.2009 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.