Hjólatímaritið Momentum

Hér til hliðar er komin tengill á hjólatímaritið Momentum sem er gefið út í Norður Ameríku. Það fjallar aðallega um samgönguhjólreiðar og tísku, lífstíl og menningu í kringum reiðhjól. Það er með útibú í British Columbia, Toronto, Chicago og San Francisco.

Það er hægt að kaupa áskrift að því á pappír. Það má líka skoða eldri eintök og greinar ókeypis á netinu.

Hér er til dæmis saumauppskrift að regnslá.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjóla-Hrönn

haha, smart regnslá.  En mér sýnist ég þurfa að fara í verkfræðina til að komast í gegn um saumaleiðbeiningarnar.  Og ég kalla sko ekki allt ömmu mína í þeim efnum, vön að sauma eftir þýskum leiðbeiningum upp úr Mode blöðunum.  Gaman að skoða þessi blöð.

Hjóla-Hrönn, 29.8.2009 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband