Það er óþolandi að þurfa að paufast Kringluna á enda gangandi þegar maður getur ekið. Ef maður labbar af bílastæðinu og fer fram og tilbaka uppi og niðri í Kringlunni er maður búinn að ganga hátt í 2 km. Þetta er óþolandi!
Það er tími til komin að það verði lagður almennilegur akvegur í gegnum Kringluna þannig að maður geti notið mannlífsins og skoðað í búðarglugga útum bílgluggann!
Maður lætur sko ekki bjóða sér svona rölt í miðbænum. Ef maður legði bílnum uppi við Hallgrímskirkju og labbaði niður á Laugaveg væri heilir 400 m þangað niður eftir, 500 m að Snorrabraut og 800 m í Lækjargötu. Nei maður lætur nú ekki bjóða sér hvað sem er. Svona líkamsrækt á maður bara að stunda á líkamsræktarstöðvum.
Og nú ætla menn að loka Laugaveginum dagspart á laugardegi. Hvar á ég að njóta mannlífs útum bílgluggann minn? Það sést ekki kvikindi á gangi nein staðar í borginni. Á ég bara að njóta bílalífs á Miklubrautinni?
Annar hver bílstjóri á Laugaveginum á erindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Samgöngur, Umhverfismál | 2.9.2009 | 13:56 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Kringlan er augljóslega rekin af kommúnistum sam hata bíla. Skilja þeir ekki að einkabíllinn er tákngervingur einstaklingsfrelsisins?
Bjarki (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 14:36
Þetta er nú alveg hámark letinnar að nenna ekki að standa upp úr bílnum
sínum, þú hefur gott af því. tilhvers að borga líkamsræktarstöðvum fyrir
að fá að hreyfa þig þegar þú getur gert það ókeypis ?
Magnús (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 23:58
Heyrðu! Það eru ekki nema 50% af landrými á höfuðborgarsvæðinu lagt undir umferðarmannvirki fyrir einkabílinn minn, þar af um 700.000 bílastæði. Af þeim eru heil 3.000 með gjaldskyldu allt í miðborginni. Hvers á ég að gjalda? Bílastæði eiga að vera ókeypis af því að það þarf engin að borga fyrir þau, af því þau eru frí og ókeypis og kostar ekkert að byggja eða hafa þau.
Mér finnst líka að það ætti aftur að opna fyrir bílaumferð á Strikinu í Kaupmannahöfn og leggja torgin við það aftur undir bílastæði. Þá getur maður loksins aftur notið mannlífsins útum bílgluggann í Koben.
Árni Davíðsson, 3.9.2009 kl. 10:30
* swing and a miss *
Róbert Þórhallsson, 4.9.2009 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.