Mér líst vel á þessa hugmynd VG. Ég eins og flestir aðrir íslendingar er fylgjandi því að hið opinbera reki mennta- og heilbrigðiskerfi fyrir alla borgara landsins án tillits til efnahags. Ég sé hinsvegar ekki að það sé hlutverk hins opinbera að niðurgreiða bílastæðagjöld eins og Reykjavíkurborg gerir með rekstri bílastæðasjóðs og bílastæðahúsanna. Látum einkaframtakið um að taka þau gjöld sem eru eðlileg fyrir bílastæði. Í nágrannalöndum okkar sjá einkafyrirtæki um rekstur bílastæða í heilu hverfunum af húsum í búsetakerfinu.
Mér finnst að það eigi að aðgreina verð bílastæða frá fasteignum og fyrirtækjum sem víðast og setja þetta í sér rekstrarfélög sem innheimta gjöld fyrir bílastæði allstaðar þar sem því verður við komið. Hversvegna á maður að greiða fyrir bílastæðið í Kringlunni í vöruverði en ekki í stöðumælinum? Hversvegna eiga þeir sem ekki eiga bíl að niðurgreiða stöðugjöld fyrir hina sem koma á bíl í skólann, í verslanir og annarstaðar? Hversvegna tekur ríkið skatta af hlunnindum eins og fargjöldum í strætó en ekki af bílastæðum sem þó oftast er miklu hærri upphæð? Hversvegna eiga þeir sem eiga engan eða einn bíl í fjölbýlishúsi að greiða fyrir bílastæði þeirra sem eiga marga bíla?
Á höfuðborgarsvæðinu eru um 700.000 bílastæði. Hvergi á byggðu bóli er ódýrara að borga í stöðumæli en í Reykjavík. Af þeim eru kannski 3.000 með stöðugjöld. Hvergi á byggðu bóli er greitt beint fyrir lægra hlutfall bílastæða en á höfuðborgarsvæðinu. Af hverju fá menn ekki bara ókeypis bensín á bílana líka svo við séum samkvæm sjálfum okkur? Frjálshyggjumenn segja: "there is no free lunch". Hættum að niðurgreiða einkabílana. Látum einkaframtakið sjá um bílastæðin.
Kanna möguleika á sölu bílastæðahúsa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 3.9.2009 | 15:32 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Vel mælt !
Morten Lange, 4.9.2009 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.