Núna í september var byrjað á framkvæmdum við nokkur gatnamót í borginnni þar sem greinilega á að fjölga akreinum og fleira. Þessar framkvæmdir hafa vægast sagt fengið litla kynningu. Þó virðast hafa verið sett upp skilti á einhverjum stöðum með litlu letri og litlum myndum á t.d. Sæbraut. Engar merkingar eru fyrir gangandi og hjólandi sem segja hvað er verið að gera.
Verra er að hjáleiðir fyrir gangandi og hjólandi hafa ekki verið merktar víðast hvar og enn síður búnar til þar sem þær vantar. Maður hélt að komin væri 21. öldin og árið 2009 en við virðumst en stödd einhverstaðar á 20. öldinni hvað varðar frágang við framkvæmdir fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur.
Ég tók myndband af gatnamótunum við Borgartún-Sundlaugarveg-Kringlumýrarbraut sem sýna aðstæður þarna fyrir gangandi og hjólandi. Hjólreiðamenn geta svo sem flestir nýtt sér hjáleið fyrir bíla en sumir hjólreiðamenn veigra sér við því og gangandi gera það a.m.k. ekki.
Hér er líka myndband á gatnamótum Laugavegar-Suðurlandsbrautar-Kringlumýrarbrautar þar sem ástandið er litlu skárra.
Hvernig stendur á því að framkvæmdaaðilar geta ekki merkt hlutina almennilega og búið til almennilegar og öruggar hjáleiðir. Við höfum þurft að horfa upp á aðstöðuna við Tónlistarhúsið en þar vantar alveg hjáleið norðan megin við götuna og almennilegar merkingar. Maður hélt um stund að þetta væri að þokast í rétta átt. Þetta er þeim mun furðulegra þar sem borgaryfirvöld segjast vilja hafa þetta í lagi en það er eins og einhverstaðar slitni þráðurinn milli óska borgaryfirvalda og þeirra sem sjá um framkvæmdir.
Meginflokkur: Hjólreiðar | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Samgöngur, Umhverfismál | 18.9.2009 | 00:15 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Ísland - Ítalía, staðan er 0:0
- Mættur aftur á hliðarlínuna
- Fyrrverandi liðsfélagi þjálfar Messi
- Framarar halda áfram að styrkja sig
- Staðgengill þess besta líka meiddur
- Skák að selja sig með nekt
- Staðfestir vond tíðindi fyrir Arsenal
- Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool
- HK-ingurinn samdi við Breiðablik
- Frá Selfossi í Fossvoginn
Athugasemdir
Muchos gracias, Árni !
Morten Lange, 18.9.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.