Nýr hjólabloggari

Nýlega sá ég að komið var nýtt blogg um hjólreiðar - "Hjólaðu maður!­". Hér til hægri er tengill á það undir liðnum "Blogg um hjólreiðar". Höfundurinn kynnir bloggsíðu sína með orðunum:

Ég hjóla í vinnuna allt árið um kring og það er bara ekkert mál. Þú getur það líka!
Lang flestir sem hafa ekki prófað að hjóla reglulega í vinnuna eða skólann mikla það fyrir sér, halda að það sé miklu meira mál en það er í raun.
Ert þú einn af þeim? Lestu þér til hér á Hjólaðu maður, hér er allt sem þú þarft að vita: hjálp við að byrja, góð ráð frá reyndum mönnum, svör við spurningum frá fólki eins og þér, og þess háttar.

Flott bloggsíða með skýru Wordpress útliti. Síðasta færslan er um nagladekk í hjólabúðunum, verð og birgðastöðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Já, sammála gáð síða.

steinimagg, 29.9.2009 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband