"Nýir" hjólabloggarar

Það eru breyttir tenglar á listanum yfir blogg um hjólreiðar hérna til hægri.

Nýr tengill er kominn á "Sænsk hjólablogg" sem er yfirlit yfir sænskar bloggsíður hjólreiðamanna. Nú er tækifærið að rifja upp sænskuna. Sju sjösjuka sjuksköterskor og allt það. Smile

Annar nýr tengill er á íslendinginn Halldór Gunnarson í Kanada. Góðir tenglar á önnur blogg og ýmislegt um cyclocross.

Þriðji nýi tengillinn er á skvísu í Boston sem fjallar talsvert um hvernig á að vera "chic" á "chic" hjóli. Auðvelt að finna umfjöllunarefni hjá henni með því að fara í "Labels" neðarlega til hægri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Já, gaman að chic skvísunni.  Þó að ég sjálf sé fremur groddaleg og ekki mikið fyrir fínni blæbrigði þegar kemur að fatnaði, þá finnst mér afar gaman að sjá vel klætt fólk, sérstaklega á hjóli.  Sumar stelpurnar hérna fara ótrúlega hratt á hjólinu á háum hælum og eru svo bara í venjulegum skvísufatnaði við.  Ég er ábyggilega orðin útlits eins og eitthvað hjóla-nörd, ég vil bara hjóla hratt og nenni ekki að spá í hvort ég svitni eða verði skítug, þess vegna skipti ég alltaf um föt þegar ég kem á leiðarenda, set hjólafötin ofan í tösku og skipti yfir í venjuleg föt.

Hjóla-Hrönn, 22.10.2009 kl. 19:57

2 Smámynd: steinimagg

Ég kíki reglulega á þessa

http://arcticglass.blogspot.com/

steinimagg, 22.10.2009 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband