Hér er til umfjöllunar í dómssal mjög alvarlegt slys sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ. Það varpar ljósi á starfsemi tryggingafélaganna sem eins og menn muna voru búnir að safna digrum bótasjóðum fyrir hrun.
Í fréttinni segir: VÍS hafi greitt stúlkunni fullar bætur miðað við lágmarkstekjuviðmið skaðabótalaga að frádregnum greiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins. Tryggingafélagið tryggir ökutækið miðað við útreikninga tryggingastærðfræðings og greiðir bætur en dregur frá greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Spyrja má hvort í útreikningum stærðfræðingsins sé tekið tillit til þess að útgreiðsla tryggingafélagsins verður lægri vegna þess að TR stendur skil á hluta fjárhæðarinnar sem sá er fyrir tjóninu varð fær í bætur.
Eru tryggingafélögin helst bótaþegar Tryggingastofnunar ríkisins? Hverjir sömdu frumvarpið sem síðar varð að lögum um vátryggingarstarfsemi? Hversvegna gátu tryggingafélögin safnað bótasjóðum sem urðu langtum stærri en samanlagðar bætur fyrir öll þau tjón sem þau mundu nokkurn tímann greiða? Voru bótasjóðirnir notaðir til að útiloka samkeppni þegar erlend tryggingafélög reyndu að hasla sér völl á 10 áratugnum? Hvernig stóð á því að fjárglæframönnum og útrásarvíkingum tókst að læsa klónum í bótasjóð Sjóvá Almennra og tapa honum öllum og meira til í áhættufjárfestingum í Asíu án þess að Fjármálaeftirlitið hindraði það?
Er ekki komin tími til þess að lögum um vátryggingastarfsemi verði breytt og tryggt að bótasjóðir tryggingafélaganna vaxi ekki aftur í þá stærð að þau verði úr takti við hugsanlega útgreiðslu bóta? Eiga tryggingafélögin ekki að hætta að vera á spena Tryggingastofnunar ríkisins?
Bótakröfu vegna alvarlegs slyss hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Blogg um fréttir, Viðskipti og fjármál | 2.12.2009 | 00:55 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Takk fyrir að vekja athygli á þessu máli, Árni.
Tek undir að það sé fáránlegt að tryggingafélagið drafi úr sínum greiðslum vegna greiðslna frá Tryggingastofnun. Frekar ætti þetta að vera öfugt, það er að segja ef tryggingafélagið hefði borgað ríkulega, þá mundi Tryggingastofnun drafa úr sínum bótum.
Dómsmál eru yfirleitt mikið torf, eða það finnst mér, enda hef ég ekki lesið eiit einasti til enda, bara kíkt á völdum köflum í nokkrum. Í þessu tilfelli las ég um það bil helminginn, en ætla samt að koma með gagnrýni á dómnum.
Mér þykir fullkomlega réttlætanlegt að miða við meðaltekjur ómenntaðs verkafólks í stað lágmarkstekjur. Já ég er sammála sækjenda um að þetta séu virkilega hógværar kröfur.
Dómurinn má lesa hér :
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E200810758&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=
Þetta var eiginlega viðbjóðsleg dómsúrskurð og ég vona að málið verði áfrýjað og að unga konan sem var keyrð niður vinni málið í hæstarétt, eða þá fyrir alþjóðlegum dómstól.
Mér sýnist að full þörf sé fyrir samtök í ætt við RoadPeace.org hér á landi.
Morten Lange, 4.12.2009 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.