Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
Málin eru í þessu horfi vegna þess að lögreglan hefur sýnt alltof mikin skilning fram að þessu undanfarin ár og áratugi. Afleiðingin hefur verið menn hafa gengið að því sem vísu að þeir geti lagt ólöglega allstaðar og alltaf.
Nú er kominn tími til að breyta þessu og ég vona að Löggann og Stöðumælasjóður standi sig framvegis.
Almenningur styður þetta þó mest heyrist í þeim sem hafa lent í því að vera sektaðir. Að ganga í nokkrar mínútur frá bílastæði að velli er engum ofviða og ef það er þeim ofviða þarf að fjölga stæðum fatlaðra næst vellinum.
Íþróttafélögin ættu frekar að hvetja sína áhorfendur að leggja löglega í stæði frekar en að hvetja lögregluna til að framfylgja ekki lögum.
Lögreglan sýni skilning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | 29.6.2011 | 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er lögreglan of sektaglöð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | 28.6.2011 | 15:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það hefur verið kalt í vor og sumar fram að þessu og það getur skýrt hluta af þessari minnkun.
Minnkandi kaupmáttur eftir hrun hefur líka dregið úr allri neyslu landsmanna, á ferðalögum eins og öðru.
Þá má benda á að ríkið tekur til sín lægra hlutfall af eldsneytisverði en í nágrannaríkjum okkar og eldsneytisverðið er bara í meðallagi hér miðað við lönd í evrópu.
Svo má benda á að sennilega eru bensínstöðvar óvíða fleiri en hér á landi þannig að dreifingakostnaður eldsneytis hlýtur að vera hár.
Þolmörkum náð fyrir löngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | 21.6.2011 | 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldsneytisverð á Íslandi er um miðbik þess sem verðið er í Evrópu sbr. súluritið hér að neðan.
Margir bloggarar eru óánægðir með að ekki skuli tekið tillit til kaupmáttur á Íslandi í samanburði við Noreg. Þá er verið að bera saman við það land í evrópu sem er að öllum líkindum með mestan kaupmátt og hæst verðlag. Það má þó eins bera saman íslenskan kaupmátt við kaupmátt annarra þjóða í Evrópu.
Ef tekið væri tillit til kaupmáttar er eldsneytisverð á Íslandi líklega neðan við miðju landanna í Evrópu þrátt fyrir allt.
Eldsneytið misdýrt í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | 12.6.2011 | 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til dæmis. Hver var meðalhraði bílana? Hver var akstursleiðin?
Er aksturslag, ökuhraði og akstursleið í samræmi við raunveruleikann?
Hvernig mundu þessir bílar standa sig við akstur í borgarumhverfi á höfuðborgarsvæðinu í daglegum akstri? Venjulegur bíll getur eytt um 70 L/100km á fyrsta kílómetranum eftir kalda ræsingu, þ.e. 0,7L/km.
Það er hætt við að sparaksturskeppnir þó fróðlegar séu ýti undir þá tilfinningu að allir bílar af þessum tegundum eyði eins og bílinn í sparaksturskeppninni en það er auðvitað langur vegur frá.
Ég hefði líka verið til í að sjá fleiri tegundir ökutækja í þessari keppni. Til dæmis reiðhjól, rafmagnshjól, rafmagnsvespu, bensínvespu.
Hvaða farartæki skyldi nú hafa vinningin í orkunýtni?
Yaris eyddi minnstu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | 1.6.2011 | 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er gott mál hjá lögreglunni að hún reynir að framfylgja landslögum. Meira af þessu. Það er ekki eins og vanti bílastæði á þessu landi.
Það drepur engan að leggja löglega og ganga 2-3 mín. á áfangastað. Frekar að það sé hollt og gott fyrir viðkomandi.
Hvergi næði til að leggja ólöglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | 1.6.2011 | 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu