Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
Það er frekar óhuggulegt hversu margir sem hafa verið sviptir ökurétti halda áfram að aka. Þessi hópur virðist vera mun líklegri til að lenda í slysum og árekstrum en meðalökumaðurinn. Ég veit m.a. um hjólandi sem var ekið á af manni sem var sviptum ökuréttindum og var bílstjórinn í órétti.
Undarlegt að engum skuli hafa dottið í hug í "eftirlitsþjóðfélaginu" að hafa ökuskirteinislás í bifreiðum þannig að ekki sé hægt að ræsa bifreið nema sett sé gilt ökuskirteini í lásinn. Það gæti að mestu útilokað akstur þeirra sem ekki hafa ökuréttindi og vonandi aukið ábyrgðartilfinningu ökumanna þegar þeir setjast undir stýri.
Tæknilega ætti þetta að vera frekar auðvelt og þetta gæti verið skyldubúnaður í nýjum bílum. Þeir sem væru sviptir ökuréttindum ættu þá að vera skyldaðir til að koma svona búnaði fyrir í sínum bíl. Hann gæti og verið þannig forritaður að ekki væri hægt að aka bíl nema með ákveðnum ökuskirteinum í.
Gat vart gengið vegna ölvunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Blogg um fréttir | 7.12.2012 | 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Beint lýðræði er skemmtileg hugmynd og erfitt að standa á mót henni. Mér finnst samt eins og menn tali stundum eins og það sé patent lausn og að beinu lýðræði fylgi engin vandamál.
Skoðanamyndun hjá almenningi ræðst að miklu leyti af fjölmiðlaumhverfinu og hinum almenna anda í samfélaginu. Sá sem ræður yfir fjölmiðlunum ræður því að miklu leyti hvaða skoðanir almenningur aðhyllist.
Beinu lýðræði fylgir því sú hætta, að sterk peningaöfl sölsi undir sig fjölmiðlana og stýri þannig "útkomunni" úr beinu lýðræði. Átökin á síðasta áratug um setningu fjölmiðlalaga og eignarhaldið á fjölmiðlunum og eignarhald kvótakónga á mogganum í dag ætti að sýna okkur að það þarf að fara varlega í að auka beint lýðræði.
Það þarf með einhverjum hætti að tryggja að skoðanamyndun verði ekki of einhliða í samfélaginu og að öll eða flest sjónarmið komist að með sambærilegu vægi.
Ég mundi vara við að treysta um of á nýju netmiðlana og samfélagsvefina. Þeim er hægt að stýra eins og öðru af þeim sem hafa nóga peninga. Þeir mundu einfaldlega kaupa ímynda- og auglýsingastofur til að reka sinn áróður á samfélagsvefjunum og ná með því sama tangarhaldi á skoðanamyndun þar.
Það er hið besta mál að fleiri taki þátt í stjórnmálum í fulltrúalýðræðinu eins og Styrmir stingur upp á. Ætti kannski að kalla það "þáttökulýðræði".
Nauðsynlegt að opna flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.12.2012 | 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það kemur ekki fram í fréttinni hversu hátt verð Elkem borgar fyrir tonnið né heldur hvað vinnslan og flutningurinn kostar.
Er þetta vinnsla sem borgar sig ef vinnulaun og kostnaður við fellingu og flutning er tekinn með í reikninginn?
Tæp 30 tonn af viði til Elkem | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | 7.12.2012 | 14:51 (breytt kl. 14:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu