Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013

Setja bílastæðasamþykkt og taka gjald af bílastæðum

Það virðist næsta auðvelt að leysa þetta vandamál og það er jafnvel í hendi Þingvallanefndar. Ólafur vill 160 milljónir til að stækka bílastæði og bæta aðstöðuna. Afhverju ekki að láta notendur borga fyrir þá þjónustu sem þeim er veitt með því að taka gjald fyrir bílastæðin?

Í bílastæðasamþykkt þarf að banna stöðu bíla utan merktra stæða í þjóðgarðinum á Þingvöllum og síðan að taka gjald fyrir stæði á stóru bílastæðunum þar sem aðsóknin er mest. Ef menn leggja utan stæða eða greiða ekki fyrir stöðuna má láta þjóðgarðsverði leggja á aukastöðugjald. Til að eiga við bílaleigubíla og útlendinga sem reyna að losna við gjaldtökuna má læsa á bílana með dekkjalásum þannig að engin keyri burt án þess að greiða aukastöðugjaldið.


mbl.is Öngþveiti framundan á Þingvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband