Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013

Hver á að byggja hvað fyrir hvern?

Kannski ætti Snorri Waage eigandi skrifstofuhúsnæðis í Brautarholti bara að skaffa bílastæði á eigin lóð fyrir sína viðskiptavini og starfsfólk?

Ef málið er að hann og aðrir húseigendur í Brautarholti hafa áhyggjur af því að óviðkomandi leggi í stæði við þeirrra hús ættu þeir kannski að huga að bílastæðastjórnun fyrir sig og koma þannig í veg fyrir að óviðkomandi leggi í stæðin.

Nú ef stæðin eru í götu og tilheyra Reykjavíkurborg er lítið mál að setja gjaldskyldu á þau stæði til að koma í veg fyrir að stúdentar fylli þau allan daginn. Þeir stúdentar sem fá þarna leigðar íbúðir í framtíðínni verða einfaldlega að bera ábyrgð á sínum bílum og greiða fyrir stæði undir þá.

Það á að hjálpa stúdentum með íbúðir ekki bílastæði.


mbl.is Segja borgina skapa skort á bílastæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband