Færsluflokkur: Hjólreiðar

Hjólað 2011

Ég hef verið latur að setja inn tölur yfir hjólreiðarnar 2011. Nú skal gerð smá bragarbót á og romsað upp tölum fyrir síðasta ár. Ég notaði fjögur hjól árið 2011. Sagt er frá þremur af hjólunum hér . Nýjasta hjólið í safninu er Trek 3900 sem ég fann...

Undarleg vinnubrögð lögreglu og borgar

Borgarinnar, vegna þess að hún virðist oft fara fram úr sér í breytingum sem þurfa samþykki lögreglu. Þetta er alls ekki fyrsta dæmið í þessa veru. Lögreglu, vegna þess að hún virðist telja það á verksviði sínu að hlutast til um hönnun umferðarmannvirkja...

Frábær keppni

Þetta er opinn keppni fyrir alla þannig að allir geta tekið þátt. Svipað og almenningshlaup. Þarna eru bestu hjólreiðamenn landsins fremstir í flokki en síðan eru menn af ólíkri getu þannig að maður finnur fólk af svipaðri getu og maður sjálfur....

Ótrúlega öflug umfjöllun um Tour de France í Mbl.is

Not !! eins og unglingarnir myndu segja. Ellefu orð. Reyndar stendur Moggin sig sennilega best af íslenskum fjölmiðlum. Hvernig væri að kalla til líðs við sig einhvern hjólreiðakappa frá HFR.is eða Hjolamenn.is til að útskýra út á hvað þetta gengur fyrir...

Hefði mátt veita meiri upplýsingar

Til dæmis. Hver var meðalhraði bílana? Hver var akstursleiðin? Er aksturslag, ökuhraði og akstursleið í samræmi við raunveruleikann? Hvernig mundu þessir bílar standa sig við akstur í borgarumhverfi á höfuðborgarsvæðinu í daglegum akstri? Venjulegur bíll...

Cycleville Stockholm

Vill vekja athygli á nýjum tengli hér til hliðar á bloggsíðuna Cycleville Stockholm . Alltaf gaman að vita hvað frændur vorir svíar eru að bedrífa í hjólamálum og Cycleville er með skemmtilegri pólítískum bloggum í þeim ranni. Fjallar aðallega um...

Gott framtak hja borginni

Vera duglegir ad skra leidirnar sinar.

Hjólreiðar 2010 - 3. þáttur - Orkan

Hjólreiðamaðurinn eyðir eigin orku við að hjóla en orkuna fær hann úr matvælum upprunalega. Margir búa líka svo vel að hafa eigin orkubirgðir í formi fitu geymda í fitufrumum sem hægt er að grípa til sem orkugjafa við hjólreiðar. Það er nokkuð erfitt að...

Hjólreiðar 2010 - 2. þáttur - Tölfræðin

Í 1. þætti var fjallað um hjólin sem ég nota en í 2. þætti verður fjallað um tölfræði hjólanna þriggja árið 2010. Eftir hverja ferð skrái ég upplýsingar af hraðamæli. Það er vegalengd í ferð, tími sem hjól snúast í ferð, meðalhraði í ferð, hámarkshraði í...

Hjólreiðar 2010 - 1 þáttur - Hjólin

Á árinu 2010 hjólaði ég um 4.100 km á þremur hjólum. Gary Fisher Wahoo árgerð 2004 , Trek 2200 árgerð 2004 og Mongoose Sycamore árgerð 1996 . Það eru rúmir 11 km á dag að jafnaði árið um kring. Gary Fisher Wahoo 2004 er hardtail ál fjallahjól með dempara...

Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband