Færsluflokkur: Hjólreiðar

Það þarf að bæta snjóruðning á stígum

Víða virðist snjóruðningur hafa gengið hægt fyrir sig á stígum frá því á föstudaginn þegar snjónum kyngdi niður. Á laugardaginn var t.d. ekki búið að ryðja hjólastíginn í Fossvogi þótt göngustígurinn hafi verið ruddur. Í morgunn var ekki búið að ryðja...

Nýr hjólabloggari - dashjol

Nýlega byrjaði nýr hjólabloggari að blogga um hjólreiðar í höfuðborginni. Stefnuskráin hans er birt hér . Hann er með ferska pistla og víðar tengingar en kjölfestan er hjóladagbók um daglegar hjólreiðar í Hafnarfirði og á höfuðborgarsvæðinu. Hann býr í...

Frumvarp til laga um fjölgun umferðarslysa?

Nýlega lögðu 6 þingmenn fram frumvarp um að leyfa hægri beygja á móti rauðu ljósi. Þetta eru þingmennirnir Árni Johnsen, Björgvin G. Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Pétur H. Blöndal og Sigurður Kári Kristjánsson. Samskonar frumvarp...

Vestfjarðargöng

Í sumarfríinu fór ég með Sprett litla vestur á firði. Þar fékk hann að spretta úr spori í fjörðunum fyrir vestan á milli Flateyrar, Þingeyrar og Ísafjarðar í nokkur skipti. Hann er annars ansi sérlundaður af því hann vill bara vera á malbiki. Það er ekki...

Jákvæðar fréttir en

Þetta eru mjög jákvæðar fréttir en það þarf að segja betur frá í fréttum, ræða við höfunda og geta heimilda. Hvað heitir skýrslan? Hver eru þessi samgönguyfirvöld? Hvar getur maður náð í skýrsluna á netinu? Hverjir eru höfundar? Afhverju er ekki tekið...

Shaken camera syndrome

Nú hef ég ekki sett inn myndir af hjólaleiðum í langan tíma. Skýringin er sú að myndavélin mín hefur orðið fyrir hnjaski vegna hristings á "Spretti" bláa Trek 2200 hjólinu mínu. Það er með svo mjóum dekkjum að hristingur nær greiðlega upp í stýrið þar...

Gott framtak hjá borginni

Landssamtök hjólreiðamanna hafa bent á að hjólreiðar á móti einstefnu getur verið góð leið til að bæta samgöngur hjólandi í borgum. Nánar um það í stefnumálum LHM. Á vef Landssamtaka hjólreiðamanna var frétt um framkvæmdina í Suðurgötu þegar hún var...

Samgönguvika 16.-22. september

Samgönguvika hefst núna á fimmtudaginn 16. september. Atburðum er nánar lýst á vefnum . Í ár eru átta sveitarfélög komin á skrá yfir þáttakendur á Íslandi. Samgönguvika er samevrópskt átak um bættar samgöngur í borgum. Hún stendur árlega frá 16. –...

Holl hreyfing og ekki hættuleg

Það er rétt sem fram kemur að hjólreiðar eru holl hreyfing en það er tæpast hægt að kalla hana hættulega. Hreyfingarleysi er hættulegra en hjólreiðar og skiptir þá ekki máli hvort hjálmur er notaður eða ekki. Í þeim löndum þar sem hjólreiðar eru...

Hjólað í vinnuna í Mosfellsbæ úr Kópavogi

Hjólað úr Kópavogi í Mosfellsbæ um Nýbýlaveg, Fossvogsstíg, Bustaðaveg og Vesturlandsveg, föstudaginn 11. júní. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband