Færsluflokkur: Hjólreiðar

Hjólað í sund í Mosó

Hérna um daginn bloggaði ég um að hjóla í Mosfellsbæ . Það kom fram að vegalengdir eru ekki farartálmi í Mosfellsbæ. Bærinn er þéttvaxinn og mátulega stór fyrir reiðhjól og göngu. Á kortinu að neðan er sýndur 6 mín hjólaradíus og 15 mín gönguradíus, sem...

Bílar og hjól - í sátt og samlyndi

Í bæklingnum Hjólreiðar - frábær ferðamáti sem Fjallahjólaklúbburinn gaf út í tengslum við Hjólað í vinnuna birtust margar góðar greinar. Þar á meðal ein sem útskýrir fyrir bílstjórum hegðun hjólreiðamanna og fræðir þá um hvernig þeir geta best hagað...

Tími til kominn að líta á sofandiakstur líkt og ölvunarakstur

Ef maður er syfjaður á maður einfaldlega ekki að keyra. Sofandiakstur veldur sennilega jafn mörgum slysum og ölvunarakstur og má hiklaust telja nokkur banaslys á ári orsökuð af sofandiakstri. Ég er einn af þeim sem get dottað undir stýri á ákveðnum tímum...

Hjólað í vinnuna á Sauðárkróki

Á 10. áratugnum var ég að vinna á Sauðárkróki í smá tíma. Bærinn er fallegur og stendur undir háum bakka svipað og á Akureyri. Sauðkrækingar hafa ekki byggt uppi á Nöfunum, eins og landið uppi heitir víst, eins og Akureyringar sem hafa fært bæinn upp á...

Hjólað í vinnuna í Mosfellsbæ

Vegalengdir eru stuttar í Mosfellsbæ Oft heyrist í umræðu á Íslandi talað um að bæir séu svo dreifðir að það þýði ekkert annað en að nota bílinn. En er svo í raun? Er þetta kannski bara en ein afsökun landans fyrir eigin leti? Á kortinu hér að neðan...

Hjólreiðar eru félagslegar

Um daginn þegar ég fór niður í bæ ætlaði ég á gleðskap i klúbbhúsi Fjallahjólaklúbbsins vegna þess að endurbótum á efri hæð hússins var lokið. Því miður var hætt við og gleymdist að láta mig vita. Úr því ég var komin niður í bæ ákvað ég að kíkja á...

Nýr hjólabloggari - Hjóladagbók 2009/2010

Ja, ekki svo nýr kannski nema í tenglum hjá mér hérna til hægri. Bjössi heitir hann og er með bloggið Hjóladagbók 2009/2010 . Hann lýsir blogginu sínu svona: Á þessari síðu er ætlunin að færa dagbók um reynslu hjólreiðamannsins af því að hjóla til og frá...

Fyrsta ófærðin í vetur

Ég hjólaði niður í bæ á laugardaginn að klukkuna að ganga 7. Þá var ekki búið að ryðja göngustíginn í Fossvogi og enga aðra stíga heldur þannig að færðin var frekar þung. Ef það er rutt er snjórinn enginn hindrun þegar maður hjólar. Í desember kom...

Ársþing Landsamtaka Hjólreiðamanna fimmtudaginn 25. febrúar

"you're not alone" eins og Bowie söng. Hjólreiðamenn hafa með sér samtök og mynda samfélag hjólreiðamanna. Þú, sem hjólreiðamaður ert þátttakandi í þessu samfélagi. Ef þú vilt starfa að málefnum hjólreiðamanna skaltu mæta á "aðalfund" Landsamtaka...

Hvað er á seyði við Nauthólsveg?

Við hin nýja Nauthólsveg, sem áður hét Hlíðarfótur, er eitthvað skrítið á seyði sem ekki hefur sést á Íslandi áður. Þar eru merktar á veginn til og frá Valssvæðinu stöðvunarlínur fyrir reiðhjól sem ná fram fyrir stöðvunarlínur fyrir bíla. Á 1. myndinni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband