Færsluflokkur: Hjólreiðar

Nýr hjólabloggari

Nýlega sá ég að komið var nýtt blogg um hjólreiðar - "Hjólaðu maður!­" . Hér til hægri er tengill á það undir liðnum "Blogg um hjólreiðar". Höfundurinn kynnir bloggsíðu sína með orðunum: Ég hjóla í vinnuna allt árið um kring og það er bara ekkert mál. Þú...

Þyrping í dag - Critical Mass

Það verður farið í Þyrpingu - Critical Mass - Keðjuverkun, eða hvað þið viljið kalla það í dag. Þetta birtist á Facebook síðu þyrpingar á Íslandi: Kæru þorparar! Tími er kominn á nýja þyrpingu á föstudaginn 25. og það klukkan 17.00 á nýjum stað,...

Hvar er hjáleiðin?

Núna í september var byrjað á framkvæmdum við nokkur gatnamót í borginnni þar sem greinilega á að fjölga akreinum og fleira. Þessar framkvæmdir hafa vægast sagt fengið litla kynningu. Þó virðast hafa verið sett upp skilti á einhverjum stöðum með litlu...

Reiðhjólamönnum fjölgaði um 30% í Stokkhólmi í fyrra.

Fram kemur í frétt Dagens Nyheter í Svíþjóð að hjólreiðamönnum hafi fjölgað um 30% í Stokkhólmi á síðasta ári. Fréttin er að öðru leyti um stefnuskrá flokkanna þar varðandi hjólreiðar fyrir næstu kosningar. Undanfarin ár hefur verið stöðug aukning í...

Taka þetta á bílastæðunum?

Er þetta ekki sama Þorbjörg Helga sem hafði mestar áhyggjur af því að finna ekki bílastæði fyrir jeppann sinn í miðborginni fyrir kosningarnar 2006? Þá fannst henni aðalhlutverk hins opinbera vera að finna ókeypis bilastæði fyrir jeppana. Ég óska henni...

Hjólatímaritið Momentum

Hér til hliðar er komin tengill á hjólatímaritið Momentum sem er gefið út í Norður Ameríku. Það fjallar aðallega um samgönguhjólreiðar og tísku, lífstíl og menningu í kringum reiðhjól. Það er með útibú í British Columbia, Toronto, Chicago og San...

Þyrping - Critical mass

Næsta þyrping verður föstudaginn 24. júlí 2009 kl. 17.00 fyrir framan MH. Líka er búið að stofna facebook-hóp undir nafninu þyrping fyrir þá sem nota fésbókina. Annars verða þyrpingar vikulega í allt sumar fyrir framan MH kl. 17.00. Sagt er frá þessu á...

Critical mass - Þyrping - aftur á morgun föstudag

Critical mass eða Þyrping var haldinn síðastliðin föstudag og á að endurtaka leikinn á morgunn. Tilkynningu um þetta má m.a. lesa á vef Fjallahjólaklúbbsins: Seinasta þyrping var vel heppnuð og mættu menn á hjólum og hjólabrettum og hjóluðu niður á...

Ættu frekar að taka strætó

Þeir sem nýta „dauða tímann“ undir stýri til að tala í símann eða annað ættu frekar að gera þetta í strætó heldur en að leggja líf og limi samborgara sinna í hættu. Í tvö skipti í fyrra svínaði bílstjóri fyrir mig sem var að blaðra í símann í...

Banaslys í Stokkhólmi

Vinkona mín í Stokkhólmi sendir mér stundum fréttir af því sem gerist þar í borg. Nýlega sendi hún mér þessa frétt af slysi í Stokkhólmi. Síðar sama dag birtist fréttaskýring um sama slys. Í slysinu lést hjólreiðamaður þegar steypubíll beygði til hægri á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband