Færsluflokkur: Bílar og akstur

Á leið í skólann á Kársnesi

Í Kópavogi hafa komið fram skipulagshugmyndir sem gera ráð fyrir mjög aukinni byggð vestast á Kársnesi. Ljóst er að aukinni byggð fylgir aukin umferð en nú þegar er erfitt fyrir börn að komast í skólann. Af því tilefni langar mig að segja hér sögu. Í gær...

Meira um Miklubraut og Kringlumýrabraut í jarðgöngum

Lega jarðganganna Ég tel að stokkalausn fyrir gatnamótin á Miklubraut og Kringlumýrarbraut muni: Verða of kostnaðarsöm miðað við væntanlegan ávinning. Ekki leysa úr umferð á fullnægjandi hátt. Ekki losa land undan umferðarmannvirkjum til annara nota....

Miklabraut í jarðgöngum

Í svifryksumræðunni í febrúar var á ný farið að ræða um mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Aftur var talað um að hafa þriggja hæða mislæg gatnamót á Kringlumýrarbraut og Miklubraut. Hugmyndin er að leggja þessar götur í stokk um...

Mæðgur á leið í vinnuna

Það er til fyrirmyndar þegar fjölmiðlar flytja okkur sögur af daglegu lífi fólks, sem allajafna fer ekki hátt í opinberri umræðu. Fjölmiðlar velja venjulega sama fólkið sí og æ til að tjá sig. Fólk sem er “viðurkennt” og hefur leyfi til að...

Gjaldfrí bílastæði við Háskólann og Landspítalann?

Bílastæðavandi? Nýlega var rætt við yfirmann á Landspítalanum um erfiðleika við að fá bílastæði við spítalann. Þetta þekkja allir sem komið hafa á spítalann á bíl og er augljóst óhagræði fyrir sjúklinga sem eiga erfitt um gang. Í máli yfirmannsins kom...

Bíllausi dagurinn í dag (22. september 2002)

Í DAG, sunnudaginn 22. september, verður haldinn bíllaus dagur í Evrópu í 4. sinn. Í ár munu um 1.323 sveitarfélög í álfunni taka þátt. Vikuna þar á undan, 16. til 22. september, er efnt til sérstakrar samgönguviku. Fjögur sveitarfélög á landinu standa...

« Fyrri síða

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband