Færsluflokkur: Bílar og akstur

Afhverju ekki bílastæðagjöld?

Það er merkilegt að það eina sem ekki má skera niður eru niðurgreiðslur til bílaeigenda sem sækja háskóla. Þeir eiga áfram að njóta ókeypis bílastæða þótt stæðin kosti bæði peninga og pláss. Það væri fróðlegt ef hagfræðideildir háskólanna mundu reikna út...

Bílar og hjól - í sátt og samlyndi

Í bæklingnum Hjólreiðar - frábær ferðamáti sem Fjallahjólaklúbburinn gaf út í tengslum við Hjólað í vinnuna birtust margar góðar greinar. Þar á meðal ein sem útskýrir fyrir bílstjórum hegðun hjólreiðamanna og fræðir þá um hvernig þeir geta best hagað...

Tími til kominn að líta á sofandiakstur líkt og ölvunarakstur

Ef maður er syfjaður á maður einfaldlega ekki að keyra. Sofandiakstur veldur sennilega jafn mörgum slysum og ölvunarakstur og má hiklaust telja nokkur banaslys á ári orsökuð af sofandiakstri. Ég er einn af þeim sem get dottað undir stýri á ákveðnum tímum...

Hjólað í vinnuna á Sauðárkróki

Á 10. áratugnum var ég að vinna á Sauðárkróki í smá tíma. Bærinn er fallegur og stendur undir háum bakka svipað og á Akureyri. Sauðkrækingar hafa ekki byggt uppi á Nöfunum, eins og landið uppi heitir víst, eins og Akureyringar sem hafa fært bæinn upp á...

Hjólað í vinnuna í Mosfellsbæ

Vegalengdir eru stuttar í Mosfellsbæ Oft heyrist í umræðu á Íslandi talað um að bæir séu svo dreifðir að það þýði ekkert annað en að nota bílinn. En er svo í raun? Er þetta kannski bara en ein afsökun landans fyrir eigin leti? Á kortinu hér að neðan...

Hjólreiðar eru félagslegar

Um daginn þegar ég fór niður í bæ ætlaði ég á gleðskap i klúbbhúsi Fjallahjólaklúbbsins vegna þess að endurbótum á efri hæð hússins var lokið. Því miður var hætt við og gleymdist að láta mig vita. Úr því ég var komin niður í bæ ákvað ég að kíkja á...

Nýr hjólabloggari - Hjóladagbók 2009/2010

Ja, ekki svo nýr kannski nema í tenglum hjá mér hérna til hægri. Bjössi heitir hann og er með bloggið Hjóladagbók 2009/2010 . Hann lýsir blogginu sínu svona: Á þessari síðu er ætlunin að færa dagbók um reynslu hjólreiðamannsins af því að hjóla til og frá...

Fyrsta ófærðin í vetur

Ég hjólaði niður í bæ á laugardaginn að klukkuna að ganga 7. Þá var ekki búið að ryðja göngustíginn í Fossvogi og enga aðra stíga heldur þannig að færðin var frekar þung. Ef það er rutt er snjórinn enginn hindrun þegar maður hjólar. Í desember kom...

Ársþing Landsamtaka Hjólreiðamanna fimmtudaginn 25. febrúar

"you're not alone" eins og Bowie söng. Hjólreiðamenn hafa með sér samtök og mynda samfélag hjólreiðamanna. Þú, sem hjólreiðamaður ert þátttakandi í þessu samfélagi. Ef þú vilt starfa að málefnum hjólreiðamanna skaltu mæta á "aðalfund" Landsamtaka...

Hvað er á seyði við Nauthólsveg?

Við hin nýja Nauthólsveg, sem áður hét Hlíðarfótur, er eitthvað skrítið á seyði sem ekki hefur sést á Íslandi áður. Þar eru merktar á veginn til og frá Valssvæðinu stöðvunarlínur fyrir reiðhjól sem ná fram fyrir stöðvunarlínur fyrir bíla. Á 1. myndinni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband