Færsluflokkur: Blogg um fréttir

Færa umferðareftirlit frá lögreglu?

Hvað með að færa umferðareftirlit frá lögreglu til sjálfseignarstofnunar? Lögreglan hefur varla sinnt þessu að neinu marki og það væri hægt að reka þetta á sektargreiðslum að mestu leyti. Það gekk ágætlega að láta bílastæðasjóð sjá um sektir en áður sá...

Banaslys í Stokkhólmi

Vinkona mín í Stokkhólmi sendir mér stundum fréttir af því sem gerist þar í borg. Nýlega sendi hún mér þessa frétt af slysi í Stokkhólmi. Síðar sama dag birtist fréttaskýring um sama slys. Í slysinu lést hjólreiðamaður þegar steypubíll beygði til hægri á...

Fylgjandi hækkun bílprófsaldurs

Ég held að umferðaröryggi muni batna með því að hækka bílprófsaldurinn upp í 18 ár. Það mundi þýða færri slys og minna manntjón í umferðinni. Ekki síður mundi það þýða betri fjárhag ungmenna, minni umferð, minni mengun og bættar almenningssamgöngur. Þá...

Samgöngumiðstöð til höfuðs uppbyggingu í Vatnsmýrinni

Samgöngumiðstöðin á fyrst og fremst að binda flugvöllinn í Vatnsmýrinni og koma í veg fyrir nýja byggð þar. Þegar skipulagið í kringum samgöngumiðstöðina og fyrirhugaða blokkabyggð Vals í norðaustur hluta Vatnsmýrinnar er skoðað sést að það á ekki að...

Eru fulltrúar flokkanna á ábyrgð þeirra?

Af fréttum að dæma voru sjálfstæðismenn ánægðir með Gunnar sinn og sárir yfir aðförinni að honum. Það er bara ágætt þá vita kjósendur hvernig flokkur sjálfstæðisflokkurinn er úr því hann telur Gunnar vera þess verðugan að vera oddviti flokksins í...

Spilltasti bæjarstjórinn

Er Gunnar spilltasti bæjarstjóri landsins í spilltasta sveitarfélagi landsins? Já því miður, fyrir íbúa Kópavogs. Það merkilega er að Gunnar nýtur virðingar sumra. Það segir þó meira um það fólk en Gunnar sjálfan. Því fólki finnst þessi spilling fín,...

Viðskiptavild er einn af sökudólgunum

Í Mogganum 16. mars s.l. birtist áhugaverð grein eftir Margréti Flóvenz þar sem hún útskýrir fyrir lesendum hugtakið „viðskiptavild“: „Viðskiptavild verður til þegar félag eða annar rekstur er keyptur hærra verði en svarar til bókfærðs...

Kjör blaðbera

Þann 13. febrúar síðast liðinn birtist grein í Fréttablaðinu um innflutning blaðbera frá Póllandi til að vinna við blaðaútburð fyrir Pósthúsið sem sér um dreifingu Fréttablaðsins. Í henni kom fram í viðtali við Einar Þorsteinsson framkvæmdastjóra að...

„Útrýmingarbúðir“ er óheppileg þýðing á „Concentration camp“

Dómsmálaráðherra páfagarðs notaði orðið „ Concentration camp " sem nær væri að þýða sem fangabúðir eða einangrunarbúðir. Gasa svæðinu er réttilega lýst sem risastórum fangabúðum fyrir Palestínumenn. Hugtakið „ Concentration camp " var fyrst...

« Fyrri síða

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband