Færsluflokkur: Blogg um fréttir

Ætlar þú að aka á barnið þitt í dag?

Það er alltof algengt að bílstjórar sýni börnunum okkar og sínum alltof litla tillitsemi í umferðinni. Akstri á að haga eftir aðstæðum og þar sem er myrkur og mikið af gangandi fólki þarf að taka tillit til þess. Aka hægar og líta vel eftir gangandi og...

Notið Linux kjánarnir ykkar

Þessi bloggfærsla er skrifuð á Ubuntu Linux . Ókeypis stýrikerfi sem er mjög stöðugt, öruggt og hefur aðgang að miklu magni ókeypis hugbúnaðar. Maður fær sjálfvirkar öryggisuppfærslur og hægt er að stilla á sjálfvirka uppfærslu stýrikerfisins þannig að...

Eðlileg breyting en ...

Það er ekki hægt að breyta lögum og láta þau gilda afturvirkt. Slíkum lögum yrði hnekkt fyrir öllum dómstólum því þau standast ekki stjórnarskrá né venjuleg skilyrði lagasetningar. Íslenska ríkið gerði þetta að vísu með neyðarlögunum, enda verður þeim...

Meðgjöf hins opinbera með bílaeigendum

Á höfuðborgarsvæðinu eru mörg hundruð þúsund bílastæði. Einhver hefur áætlað að um 3 stæði séu fyrir hvern bíl og því séu um 600.000 bílastæði á höfuðborgarsvæðinu. Bílaeigendur þurfa að greiða beint fyrir afnotin af pínu litlu broti af þessum...

Óhagstæður samanburður fyrir höfuðborgina

Það bætir án efa geð fólks að hafa góða útivistarmöguleika á grænum svæðum nálægt heimili sínu. Í þessari rannsókn er talað um innan við 1 km. Væntanlega er það m.a. hreyfingin sem fólk stundar á græna svæðinu sem skiptir máli en það er örugglega margt...

Taktu lestina - það er öruggast

Það er skiljanlegt að þetta hljóti athygli þar sem atburðurinn náðist á mynd og þetta er spennandi frétt. Maður skilur það að móðurinni líði illa eftir andartaks andvaraleysi, sem gat skilið milli lífs og dauða. En gefur þetta rétta mynd af þeim hættum...

Linux notendur hlæja að þessu

Við sem notum GNU/Linux hlæjum bara að þessu. Stýrikerfið okkar er : Að stórum hluta á íslensku. Fær aldrei veirur. Hefur aðgang að ótrúlegu magni frjáls hugbúnaðar. Er stöðugri en andskotinn. Kostar ekkert. Sjálfur hef ég notað Ubuntu-linux í ca. 4 ár...

Gáfulegt?

Ég held að þetta hljóti að teljast heimskulegasta og gagnslausasta tæki allra tíma, í fljótu bragði að minnsta kosti. Hvað er að því að ganga? Eða nota hlaupahjól innandyra á stórum vinnustöðum eins og hefur verið gert í hátt í hundrað ár. Þau komast...

Árið 2030

Ég á tímavél í bílskúrnum og skelli mér stundum í hana til að kanna hvernig boðaðar tæknibyltingar í Mogganum munu móta framtíðina. Þegar ég sá þessa frétt stóðst ég ekki mátið og brá mér til ársins 2030 í apríl. Ég tók einmitt mynd í apríl árið 2008 til...

Hýðingar, gapastokkur, þrælkunarbúðir.

Hvað er hæfileg refsing fyrir svona hálfvita? Ekki má hýða hann, setja í gapastokk eða í þrælkunarbúðir. Í besta falli fær hann smá sekt og og missir prófið í nokkra mánuði. Vegna þess að hann er hálfviti gortar hann af þessu rugli sínu í hópi álíka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband